Ok Verð að leiðrétta aðeins fyrst….. Við 350 Chevrolet notar maður oftast TH350 eða TH400 skiftingu, C4 og C6 er notað við Ford. 360 vélin, bæði AMC og Mopar getur notað 727 skiftinguna Með þetta balance dæmi, er það ekki það sem viðkemur vélinni, ekki skiftingunni ? Ég myndi í þínum sporum athuga með 360 við þessa skiftingu sem þú ert nú þegar með, eða fá 360 með skiftingu Talaðu við t.d. Ragnar (www.4x4.is) með að finna vél og ef þig langar að spreða peningum í vélina er hægt að finna...