Til sölu ef að gott staðgreiðslutilboð fæst. Er á góðum Mud Terrain 32“, gangur af 32” götuslikkum fylgir. Nýtt 2“ púst og annað nýtt smálegt í honum, t.d. kerti og þræðir. Með þessum fínu 5,13 hlutföllum og allt bendir til þess að það sé tregðulæsing að aftan. Útlitslega séð mætti hann vera betri, er með sunnlenskar strípur (yfirborðsryð) hér og þar, en engin göt til að auka loftstreymi. Með honum fylgir svo líka grillgrind frá Calmini sem á eftir að ljúga á hann. Myndir í albúmi á...