Einu sinni þegar ég var í unglingavinnunni þá fer einn drengurinn að biðja um vatn hjá eldri borgaranum sem átti garðinn sem við vorum að vinna í. En hann gefur drengnum ekki vatn heldur Egils Gull, Malt og lakkrís. Svo förum við að smakka aðeins á bjórnum, við höfðum að sjálfsögðu náð 21 ára aldri þarna *hóst*, og hann smakkaðist ágætlega. Svo fer hinn bráðgáfaði drengur sem bað um vatn og segir vinnustjóranum að gamli maðurinn hafði gefið okkur bjór. Vinnustjórinn tekur bjórinn og svo...