Mig hefur lengi vel langað til að senda þessa grein inn en ég hef bara ekki komist í það, skólinn að drepa mann og fleira, en loksins kemur hún. Ég hef lengi vel hugsað mér hver er besti vondi karlinn í kvikmyndum. Ég veit að það var einhvern tímann gerð könnun um það einhverstaðar, það skiptir ekki máli, en ég varð ekki sáttur með útkomuna í þeirri könnun. Ekki miskilja mig samt, Dr. Hannibal Lecter er frábær persóna sem er snilldarlega leikin af Anthony Hopkins en mér finnst hann ekki vera...