Það var ekkert að þessari dómgæslu, fyrir utan það að hann flautaði leikinn of snemma. Og þetta með fyrra markið hjá Milan þá var það alltaf mark. Fær boltan mjög ofarlega í hendina, jafnvel í öxlina, á eftir að skoða það betur, og hendurnar voru alveg með fram líkamanum þannig að þetta var aldrei hendi og réttilega mark.