Já, en það er samt svo erfitt að flytja að heiman, þótt það sé bara suður. Ég er '91 módel, ætti að vera að byrja í MA á þessu ári, sleppti 10.bekk. Veit ekki hvort ég sé ,,up to it" að flytja að heiman strax. Hann vill vera með mér, mjög mikið, það er samt búið að bjóða honum vinnu fyrir sunnan í sumar og ég veit ekki hvort ég fer með honum þá eða hvað. Ég myndi líklega fara í MR fyrir sunnan, ef ég þarf, en ég vil auðvitað ekki þurfa að yfirgefa MA. Við erum byrjuð að ræða þetta aðeins, en...