Það er 2,6% atvinnuleysi 3. ársfjórðungi 2006, sem þýðir 4.600 manns án vinnu og í atvinnuleit. Af þeim sem voru atvinnulausir á þriðja ársfjórðungi 2006 voru 1.400 búnir að finna vinnu sem hefst síðar, eða 30,4%, 1.900 manns eða 40,5% voru búnir að leita skemur en einn mánuð að vinnu og 700 manns, eða 15,4% voru búnir að leita lengur en 6 mánuði. Þegar litið er til aldurs var atvinnuleysið mest meðal fólks á aldrinum 16-24 ára, eða 5,1%. Þetta þýðir að þessir 700 mans sem eru búnir að leita...