Vissulega er cannabis skaðlegt, en þó sérstaklega ef það er reykt, en í öllum reyk eru efni sem eru skaðleg lungum og líkamanum. Ef cannabis er innbyrt hefur það ótrúlega lítil líkamleg áhrif miðað við t.d kaffi og áfengi. Fólk hefur alveg farið illa út úr neyslu cannabis en ég held að sú tala blikni miðað við margt annað, Ég er hlynntur lögleiðingu Cannabisefna en vissulega þyfti að hafa eftirlit með því og jafnvel þó að það væri ekki selt almenningi þá ætti allavega að skoða möguleikann á...