Topp 10 Rapparar: 1. ODB 2. Del 3. Akrobatik 4. Sage Francis 5. Busta Rhymes 6. Guru 7. Jeru The Damaja 8. Edan 9. Slick Rick 10. MF Doom Auðvitað verður slíkur listi aldrei tæmandi og ég gæti jafnvel svarað öðruvísi ef ég væri hinseginn stemdur, en þetta eru nú þeir sem ég tel mig hafa hlustað mest á og haft hvað mest áhrif á mig. Vissulega vidli ég telja fram nöfn eins og Nas, Snoop, Q-Tip,Phife Dawg, Wu-Tang Meðlimina Ghostface,Meth,Rza,Gza, Biggi að sjálfsögðu Slug, Gift of Gab að...