Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Stórleikur fyrstu umferðar

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Heheh , auðvitað vinnum við . Ekki spurning …ég horfi samt örugglega bara á leikinn í tv-inu (hef ekki farið á leiki í ca. 4 ár ehh…þyrfti kannski að bæta úr því) Leeiitaaah

Re: 20 bestu rapparar í að mati hiphopinfinity.com!!!

í Hip hop fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Word…who cares !

Re: Guardiola vill fara frá Barcelona

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Newcastle geta ekkert þessa dagana og Guardiola á að fara til Arsenal..eheheh eða KR :p Þar að leiðandi er hann alveg öruglega að leita að liði sem spilar “fótbolta” og hann myndi ekki láta sjá sig með liði sem tapar eins og maur á móti vakandi fíl (newcastle og álíka liðum)

Re: Krabbamein íslensku þjóðarinnar

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 7 mánuðum
yo . framfaradúdar og íslenskir “þjóðernissinnar”.ég hef eina spurningu til ykkar. Hafiði farið til útrýmingarbúðanna í Póllandi ?…..ef ekki , þá skulið þið fara og sjá hvort blessaður nýnasisminn/rasisminn (or wtf. u call it) hverfi ekki!!!!. Ég hef farið þangað Tvisvar….og í bæði skiptin var þetta jafn ógeðslegt.Fullt FULLT af fólki allstaðar í kringum mann sem var grátandi (og mar var einhver íslendingur sem fattaði þetta ekki alveg….).Og þetta fólk var að horfa í gegnum gler , þar sem...

Re: Er líf án tupac

í Hip hop fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Cyrez , það var eitt Geggjað lag á fyrsta dmx…“look me in the eye” , minnir mig að það heiti…Snilld.Get at me dog ..var okay…….annars fíla ég dmx bara ekkert það mikið (nema í 4,3,2,1 með red, meth canibus master og LL) Samt , rétt hjá þér að mar á ekkert að pælí hvort uppáhaldsmc-inn sé sellát eða ekki………..ne way , ég fíla bara það sem ég fíla og er ekki að pæla hvort aðrir segji þá sellát….(ég hef frekar fjölbreyttann rappsmekk….allt nema no limit heh) :þ Leeeiiiitaaahhhhhh….

Re: Encore - Self Preservation

í Hip hop fyrir 23 árum, 7 mánuðum
True , þessi diskur er Snilld…..ég sé eftir að hafa ekki keypt hann um daginn …var alvarlega að pæla í því , enn aye!…kaup'ann bara næst :p

Re: Er CM mesta tíma sóun allra tíma?

í Manager leikir fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Besti leikur sögunnar :) ….cm 97-98 er samt alltaf bestur. Ég er búinn að spila hann alveg síðan hann kom út…..og eins og fleiri , þá sé ég ekki eftir þeim tíma. Annars er ég búinn að vera að spila íslenska cm mikið undanfarið…ekki besti leikurinn , enn samt GEGGJAÐ gaman að láta Kr. vinna evrópukeppnina á hverju ári ;p

Re: Geta Kettir orðið þunglyndir ???

í Kettir fyrir 23 árum, 7 mánuðum
yo Zawzuh…..það er nú til annar VONDUR köttur sem þú veist um …sem meig á úlpuna hjá einum gaur…..:þ

Re: Marco Anotonio Barrera lét blátt blóð renna.

í Box fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Einmitt !…Loksins tapaði Prinsinn , now we've got a story to tell our children childrens :p

Re: SMS gegn skrópi

í Farsímar fyrir 23 árum, 7 mánuðum
yes indeed…..Hryllilegt fyrir krakkana

Re: Shyne: Freedom of Speech?

í Hip hop fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Geggjað mar , hann fer þá allavega inn…fyrst að puffy fór ekki þá er eins gott að þessi wannabee-biggie fari :)

Re: Leik lokið hjá Radebe

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Einmitt , búnir að standa sig alveg ótrúlega í vetur……..ég er eiginlega byrjaður að vona að þeir taki evrópukeppnina , seinna í vor :p

Re:

í Hip hop fyrir 23 árum, 7 mánuðum
mmmm..“i shot yah , rmx-ið” er Snilld …..með LL , Keith Murray mobb deep foxy brown og fleirum …..diss á Tupac…….allir að segjast hafa skotið Tupac , Tupac sagði svo í “hit'em up” “five shots couldn't stop me, I took it and smiled”….heh , lýsir þrjóskunni í báðum/öllum aðilum. “now when I came out i told u it was all about Biggie , then everybody had 2 open their mouth with mutherfucking opinion” sagði tupac í hit'em up …..einu rosalegasta disslagi sögunnar ( ég fílaða samt ekkert það mikið...

Re: verða KR Íslandsmeistarar í sumar. Svar = ekki sjéns

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Dude , hættu bara að lifa í skugganum af KR. og sættu þig við að vera nr. 2 =)

Re: Jurassic Park III

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Scream 3 sökkaði nefnilega MEST…..mest fyrirsjáanlegasta mynd sögunnar. Mér brá ekki einu sinni í “þér-á-að-bregða-NÚNA!!-atriðunum” (þe. þegar tónlistin og fx-arnir gerðu mann “hræddann”) Ohh btw. jurassic park 3 VERÐUR að vera Dark…..leeeeeeiiiiitaaaaaaaahhh……

Re: 50 Cent skotinn í NY

í Hip hop fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Hann hefði betur sleppt því að gefa út “how to rob” lagið , Búinn að fá alltof margar hótanir út af því….yep , og svo vera skotinn a coupla times. Enn lagið var allavega stórskemmtilegt. Og btw. Fuck Ja-Rule , það er bara bidds :)

Re: verða KR Íslandsmeistarar í sumar. Svar = Yups =)

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Dude !….tjill , ég sagðist aldrei hafa neitt vit á fótbolta heh. Enn ég má samt alveg spá því og vona að Fylkir falli. Og nei , ég hef ekkert verið að pæla í öðrum liðum enn Kr, svo ég hef ekki séð leikmannahópinn þeirra……Leeeeiiitaaaahhhhh

Re: Fylkir verða Íslandsmeistarar í sumar. Svar = NEI !

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Well , Dagnogo er nú kominn til kr-inga , og hann er búinn að vera helvíti góður , og svo gæti verið að Amokachi sé líka á leiðinni…plús allir hinir góðu í Kr. Kr tekur þetta Pottþétt núna , og ég spái því að Fylkir falli (my opinion) Go KR !! :)

Re: Aprílgöbb

í Deiglan fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Það var eitt gabb (í Dv) fyrir nokkrum árum þegar það var verið að forsýna myndina “liar , liar”. Það var sagt að Jim Carrey myndi koma og segja nokkra brandara sem'ann hafði æft sig að segja á íslensku…..og það var actually til fólk sem trúði þessu og fór í bíó :p….Weird……annars er fyrsti apríl alltaf skemmtilegur , hmm…og djöf. brá mér í gær þegar ég las að andri sigþórsson ætlaði að leika með Fylki(enda er ég kr-ingur :þ )

Re: 15 Minutes

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Well , ég las nokkur álit hér á myndinni ….að hún væri geggjuð og líka að hún væri ömurleg….hætti að lesa þegar ég sá að einhver söguhetja dó…(fattaði það óvart þegara skeði…reyndi að hugsa EKKI um það heh …but the mind works in mysterious ways :p ) NE Way….ég skil ekki að fólk sé að segja að myndin hafi verið góð eftir hlé , því þá fannst mér hún verða slakari…það vantaði allan kraft í hana , fannst mér……annars verð ég bara að vera sammála fyrir það að myndin sé þó nokkuð flott …dreg samt...

Re: Til Rawquz

í Hip hop fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Shabazz er snillingur (death be the penalty , eitt besta lag sem ég hef heyrt)….damn, I´ll be there !!

Re: Gamalt fólk og umferðin

í Bílar fyrir 23 árum, 8 mánuðum
jahh…..er ekki málið bara að eldra fólk nýtur miklu meiri virðingar í þjóðfélaginu …og þess vegna er hlustað á það frekar enn "okkur unglingana í umferðinni!……. Annars ,veit ég voða lítið um þetta….enda ekki ennþá búinn að nenna að taka prófið ( samt að verða 20 eftir 2 mán. :þ …).Enn ég dreg þá ályktun miðað við það sem ég hef séð og heyrt að gamla fólkið kvarti bara meira enn við um þessi mál og þegar við kvörtum (sem er oftast á netmiðlum sem eldra fólk sækir ekkert það mikið á) þá er...

Re: Er enskan svona agaleg?

í Deiglan fyrir 23 árum, 8 mánuðum
yo, ég er sammála flestum hérna…..enskan er frábær. Mér finnst að danir ættu frekar að læra íslensku frekar enn við dönsku(sem mun aldrei gerast heheh).

Re: Búið spil hjá Íslenska liðinu

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 8 mánuðum
ég er frekar fúll með þessi úrslit :/…..þeir hefðu alveg getað unnið þetta , hefði þessi ffffff.!!! búlgari ekki verið með þennan leik þarna …… anywah …ég hef góða trú á íslendingum ennþá………even tho' þeir komist ekki áfram ! :)

Re: Birta - Angel

í Deiglan fyrir 23 árum, 8 mánuðum
það skiptir svo sem engu máli hvort við vinnum júróvisjon eða ekki…enn það yrði gaman….erhmm. OG dýrt . Þar sem ég hef bara heyrt íslensku útgáfuna þá veit ég voða lítið hvernig þetta mun enda (var ekki að fíla íslensku útgáfuna nógu vel) .íslenska útgáfan var alls ekki nógu catchy….og það er það eina eiginlega sem júróvisjon lög þurfa að vera…ég vona að þeir geri betur í ensku útgáfunni Annars er bara alltaf gaman þegar júróvisjon er …..þótt mar fíli þessa tónlist ekki djakk , þá er hún...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok