Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Aaliyah er dáin ;(

í Fræga fólkið fyrir 23 árum, 3 mánuðum
dísus ppl..þið mættuð sýna aðeins meiri virðingu….það sorglega við þetta mál er að hún var mjög hæfileikarík(þó að ég fíli lögin hennar ekkert rosalega vel sjálfur…sum voru samt alveg ok).Síðan áttu tökur á matrix2 að hefjast í næsta mán. og þá hefði leik-ferillinn hennar tekið HUGE stórt stökk uppávið…. neway,,,þetta var bara alveg fucked up…. Síðan er þetta líka fucked up fyrir hiphop/rnb geirann yfir höfuð , því hún er 4ja til að deyja á innan við mánuði…. Á meðal þeirra sem hafa dáið...

Re: Munntóbak drap frægan íþróttamann!

í Heilsa fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Munntóbak….er það actually til í dag?

Re: Dreptu í!...nahh =p

í Heilsa fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Fyndið hvað sumir hérna þurfa að nota orðin “þið” og “við” mikið. tyrra , mér fannst þú nú bara vera að röfla….Ennþá. Þetta er löngu útdauð umræða og hvorugur “hópurinn” eins og þú virðist kalla þetta mun ná að landa sigri , so y bother? :) Annars er þetta ekki eins og allir reykingamenn standi saman um að útrýma nonsmokers með því að eitra matinn þeirra allsstaðar svo þeir deyji úr hungri …á meðan Þorgrímur Þráinsson gerir allt sem hann getur til að finna ógeðfelldri myndir til að sýna í...

Re: Fylkir til Hollands

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Jámm….það væri samt skemmtilegra fyrir þá að komast áfram úr þessarri umferð og fá stórt lið þá næst kannski….

Re: Allt annað að sjá til KR-liðsins

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Jámm…ég reyndi reyndar að hætta að fylgjast með íslenska boltanum ….og það var ekki hægt. Mar þurfti alltaf að fylgjast með kr inn á milli.

Re: Fylkir til Hollands

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Well….mér finnst þetta bara helvíti fínn dráttur hjá þeim …því að stærri lið einsog AC Milan og þannig hefðu þýtt tap fyrir Fylki Enn þetta hollenska lið ….eiga ekki fylkismenn ágæta möguleika á að komast áfram ?

Re: Champions League Phase One

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Portúgal minnir mig

Re: Man Utd að skíta á sig

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Riise er asnalegur dude…þoli ekki gaurinn , hef samt séð hann spila of lítið til að geta sagt um hvort dude hafi einhver skills.

Re: Allt annað að sjá til KR-liðsins

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 3 mánuðum
hehe jamm , ég held með kr og arsenal …lið sem hafa orðið fræg fyrir að verma annað sætið undanfarin ár ..hafa bæði samt lent í 1sta sæti inn á milli! :) Enn það skiptir ekki öllu þótt kr vinni ekki núna , búnir að vinna síðustu 2 ár og auðvitað heldur mar með þeim þótt þeir falli …þurfum samt barað vinna val með 2ja marka mun og þeir fara í 9 sætið ….enn það verður geggjað ERFITT er ég viss um …..það stefnir allt í rosa leik á sunnud. :) Annars fyrst að fyrsta sætið er úr leik hjá kr þá er...

Re: Allt annað að sjá til KR-liðsins

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Jámm….ég er kr-ingur , reyndar því ég hef búið í vesturbænum öll 20 árin sem ég hef lifað og þannig stöff , þannig að það hefur verið bara sjálfsagt að vera kr-ingur…..enn þessir dúdar mættu aðeins tjilla á yfirlýsingunum sem hafa verið….enn reyndar hef ég voða lítið tekið eftir þessum kr-hroka sem á að vera allsstaðar….maybe I'm just blind and therefore guilthy , dunno…enn allaveganna þá á mar bara að hafa gaman af þessu Enn jeii!! við unnum leikinn á móti grindavík allaveganna! :) Vonandi...

Re: Champions League Phase One

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 3 mánuðum
mér finnst samt celtic vera líklegri enn porto eða rosenborg….. celtic , eru það ekki annars gaurarnir með svíanum sem skoraði eins og motherf***er í fyrra ?

Re: Man Utd að skíta á sig

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Já…….á meðan hann stendur sig ekkert þá eru man u bara í mjög vondum málum og alex ferguson gæti kannski lokið ferlinum á hræðilegan hátt =p Það yrði gott á hann fyrir einokunina síðustu árin! :)

Re: Man Utd að skíta á sig

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Jamm reyndar . ég er samt að vona að þeir nái einhverjum góðum árangri Enn mér fannst van nistelrooy vera alveg ágætur í leiknum á móti fulham….í 2 mín =p Enn juan verón pff….sást varla

Re: Man Utd að skíta á sig

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 3 mánuðum
joigud - Dude…sástu hvernig fulham voru að spila á móti man u??? Fulham eru alls ekki lélegir , og eiga eftir að lenda ofarlega í deildinni , held ég…..ég las spá somewhere um að þeir myndu enda í ca. 9 sæti. Sem er alveg ásættanlegt f. liðið á fyrsta árinu í úrvalsdeildinni. Enn damn , lélegir eru þeir ekki…ættu að geta gert góða hluti með þennan mannskap. Enn Bolton on the other hand ….ég er ekkert það viss um að þeir endist þarna uppi voða lengi Peace

Re: Man Utd að skíta á sig

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 3 mánuðum
“Að skíta á sig? Við erum í 3 sæti á eftir bolton og leeds!!!” hahah , ótrúlegt…….þú hefðir verið lokaður inni á hæli ef þér hefði even dottið þetta í hug fyrir seasonið :) Enn ég er alveg sammála um að deildin verður geðveikt spennandi núna……og man u eiga sennilega eftir að ljúka deildinni með þónokkuð færri stig enn þeir gerðu í vor.

Re: ComtonCrooklinHarlemL.A gangza´Z

í Hip hop fyrir 23 árum, 3 mánuðum
váá L4m3r , þú ert djókur “hvítir forréttinda aumingjar” pffff…..steik! Og btw. you must expand your view dude , ef þú heldur að allir rapparar vilji vera einhverjir gangsterar then you've got it wrong =)

Re: Gremlins

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
pff….svindlari ! =b Leikurinn var annars snilld :þ Hmm……og myndirnar líka :p

Re: Græn Börn

í Dulspeki fyrir 23 árum, 3 mánuðum
heheh cool , þetta verður svipað og í the village of the damned =p Nei án djóks , þá var'etta bara helvíti sp00ky…mar myndi ekki meika að vera labba einhversstaðar og hitta litla græna krakka útá götu…..skrítið samt , að krakkarnir hafi ekki verið brenndir eða hengdir á þessum tíma…fáfræðin var slík ……

Re: Ný stjarna í Serie A ?!

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Goddammmm…það verður gaman að fylgjast með dude í vetur….vonandi að ronaldo fái að spila eitthvað líka …..og verði í góðu formi , því þá verða inter unstopableh

Re: Hiti á menningarnótt!

í Hip hop fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Soooo true…annars væri ég til í að battle-a george bush =p Samt , Bill Clinton frekar , betra target ! Enn to the topic … ég þekki fólk sem hefur heyrt anthony freestyla , og það segir að hann sé alveg rosalegur….og ég trúi því alveg. Og það er sennilega “Sannleikinn!” =) Peace

Re: The Fast and the Furious

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Hvurnig er hægt að sjá þessa mynd á vcd áður enn mar sér í hana í bíó ….?? :) úff..ég sá þessa mynd í bíó …..þvílík snilld….sko , myndatakan , lætin , og allt það stöff………bara geggjuð mynd!!

Re: Batistuta fer ekki til Aberdeen!

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 3 mánuðum
heheh þetta hefði verið fyndið. Hann á samt náttúrulega að vera í Roma áfram og vinna deildina aftur með þeim…..hmm….Hann mætti mos def fara til Arsenal líka !! =p

Re: \

í Sápur fyrir 23 árum, 3 mánuðum
viceroy , hefuru ekki séð einn þátt af neighbours??…..fuck , það er frekar erfitt! Annars eru glæstar vonir miklu betri …allavega Næstum því morð þar einu sinni á ári …spennandi =p

Re: DJ Premier Discography.

í Hip hop fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Hmm…ég held að þetta sé allur listinn…… Enn málið er , að ég fann svona premo lista fyrr í sumar , og hef verið að leita að lögum á honum , og bara fundið geggjað fá….dl'aði music revolution um daginn , með Buckshot Lefonque …það er dope.

Re: Nas-vs.Jay-z ......H_To_The_Omo

í Hip hop fyrir 23 árum, 3 mánuðum
hell yeah , livestylez.. er snilld….the big picture var samt eintóm vonbrigði.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok