(hérna leynist sennilega mikið af spoilerum…!) veistu…þetta með krakkana, ég hefði fílað það miklu betur ….ef þau hefðu virkað hrædd þegar ákveðnir draugar voru að labba í áttina að þeim, hjá gröfunum …enn í staðinn kom eitthvað eins og “hlauptu !!!….þau eru draugar!” og þá heyrðist í stráknum “nei þetta eru ekkert draugar, draugar eru alltaf með hvít lök og keðjur” …þúst, mar gat ekki annað en hlegið, einmitt þegar mar átti að vera mad hræddur :P enn mér persónulega, fannst endirinn vera...