Það er samt alls ekki sniðugt að alhæfa svona. Sumum finnst Nirvana góðir sumum finnst Guns N' Roses góðir. Sumum finnst báðar þessar hljómsveitir góðar. Þótt að Kurt Cobain og Axl Rose hafi eitthvað verið að rífast þá þarf það ekki að þýða að allir “áhlustendur” tónlist þeirra þurfi þess líkaþ