já, það er ekkert þak á því hvað bankar mega hafa mikla vexti, bara svona eins og heildsalar og smásalar virðast geta lagt hvað sem er á vörurnar sínar. Ég er viss um að ef samkeppnisstofnun myndi kanna samkeppni milli bankanna kæmist hún sennilega að svipaðari niðurstöðu eins og hjá bensínfélögunum. Ekki að neinn annar banki sé neitt skárri. En hvað gera Íslendingar þegar vaðið er yfir þá, nákvæmlega ekki neitt. Ef við værum í evrópu, til dæmis Frakklandi þá myndum við fara niður í miðbæ,...