Ég mæli með synthunum frá Novation. Ég á Novation Nova, sem er litli bróðirinn og hann er alveg fínn, 12 poly, 8 parts. Með sérstökum overdrive á filternum til þess að oscillatorinn lækki ekki þegar resonancið hækkar, eins og gerist í mörgum soft synthum. Multieffects fyrir hvern part, og ágætlega feit hljóð, ef það er það sem þú ert að sækjast eftir. 3 oscillatorar og mjög fínt modulation matrix. Svo í sambandi við mpcinn, þá hef ég skipt um skoðun og núna hef ég augastað á Roland MV-8000,...