Núna erum við vinirnir nýbyrjaðir að spila D&D og það er bara asskoti gaman. Það er samt eitt vandamál. Við virðumst aldrei geta klárað neitt campaign. Það er alltaf eitthvað vandamál eins og við festumst í því að gera einhver mini quest í towninum eða festumst í einhverjum leiðinda smáatriðum sem gera DMinn alveg klikkaðan. Svo ef við klárum ekki campaignið á einni nóttu/degi þá fær alltaf einn okkar leið á campaigninu. Þannig að þegar við veljum dm þá nennir hann sjaldnast að vanda sig því...