Þetta tryllitæki bjó verkfræðingur hjá SVT að nafni John Coletti til á sínum tíma með því að skella Boss 429 vél í ‘94 SVT Mustang Cobra. Útkoman var þessi gæða 855 hp, 790 lb.-ft. stöng sem fór 0-60mph á 1.9 sek, 0-100mph á 5.5 sek og kláraði kvartmíluna á 10.55 sek á 135.05 mph (217.3 km/klst) hraða. Til samanburðar fer Bugatti Veyron 0-60mph á 2.3 sek og kvartmíluna á 10.8 sek, svo Mustanginn er í hraðari kantinum fyrir flesta. ’94 Boss Mustang 429 fór aldrei í framleiðslu. p.s. ekki væla...