Eg keypti nokkuð sniðuga og skemtilega bók í núna í janúar og var að klára að lesa hana núna. Þessi bók heitir The ethics of star trek. Allgjör snilld. Þar er meðal annar verið að pæla í því að skipulag og stjórnkerfi á starshipum kemur fulkomlega heim og saman við heimspeki gríska heimspekingsins Platos. Mikið TOS þáttu vinna beint að því að sanna hugtök heimspeki Platos. Dæmi: Plato trúði því að sálin væri úr þremur hlutum Spirit,Reson og Emotion. Þetta er hægt að færa beint upp á þrjá...