Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Til Varnar Isildur (29 álit)

í Tolkien fyrir 21 árum, 1 mánuði
Sagan af því þegar Isildur tók hringinn í Lord of the Rings bókinni er frekar óljós, sem afleiðing af því að persónur bókanna vita ekki mikið um þá atburði sem áttu sér stað í lok annarar aldar. Í myndinni er Isildur svo sýndur sem heigull sem að setur á sig hringinn til að flýja undan nokkrum aumum orkum meðan hann er með hóp af riddurum í kringum sig. Þar finnst mér illa farið með góðan dreng. Sönnu söguna um dauða Isildurs sagði Tolkien í stuttri frásögn sem heitir Dissaster of Gladden...

Buffy pælingar...... Með spoilerum! (19 álit)

í Spenna / Drama fyrir 21 árum, 1 mánuði
Jæja þá er maður búinn að horfa á allt Buffy sem til er og á bara þremur mánuðum. Nú er kominn tími til að líta aftur og koma niður á blað hvað manni finnst um þessa þætti. Í mörg ár hélt ég að þættir með nafnið “Buffy the Vampire Slayer” gætu aldrei verið góðir. Nafnið er einfaldlega of corny. Hugmyndin um unglingsstelpu sem drepur vampírur er lame og hugsunin um enn einn low buget American teen drama þátt í bland við þetta allt saman var einfaldlega of mikið fyrir mig svo að ég sniðgekk...

Þýðingar á vekkum Tolkiens (42 álit)

í Tolkien fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ég viðurkenni það að ég hef aldrei verið ýkja hrifinn að þýðingunum á verkum Tolkiens. Þá sérstaklega þýðingum á nöfnum. Ég hef reyndar ekki ennþá komist í að lesa Silmerilinn á íslensku (eitt af þéim nöfnum sem að mér líkar ekki við í íslenskri þýðingu, ég meina Silmarillion er mikklu áhrifameira en Silmerillinn). Svona til gamans þá rakst ég á bréf til einhverjar “Ungfrú Aðalsteinsdóttir” í bókini The Letters of J.R.R. Tolkien sem að gefur hanns álit á þýðingu verka hanns yfir á íslensku....

Rope Freefall (4 álit)

í Jaðarsport fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Jæja! Ég sit hérna í virkilega leiðinlegum þýskutíma með laptoppinn fyrir framan mig og það er ekkert að gera annað en að skrifa grein á Huga. Hvað á svo að skrifa um? Well! Mér datt í hug að skrifa um rope freefalling. Það er nú svo að ég hef prófað ýmislegt, klettaklifur, ísklifur, fallhlífastökk, köfun… með því skemmtilegasta í mínum huga er rope freefall. Sem að gengur sem sagt út á það að hoppa fram af brúm eða klettum (eða einhverju öðru) með ekkert nema dynamíska línu til að taka af...

Hvað á maður að gera? (23 álit)

í Rómantík fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Akkúrat núna er ég virkilega þunglyndur og með sama og ekkert sjálfsálit og ég virkilega þarf að fá útrás einhverstaðar þannig að… já maður endar með því að skrifa grein á Huga! Fyrir þremur vikum hætti ég með stelpu sem að ég var búinn að vera með í sjö mánuði. Það gekk allt vel og hún sagðist elska mig og við vorum hamingjusöm og allt í allt voru þetta bestu sjö mánuðir lífs míns. Svo um jólin fer ég út í þrjár vikur og þegar að ég kem heim er hún virkilega köld við mig. Mánuður líður og...

The Letters of JRR Tolkien (10 álit)

í Tolkien fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Árið 1981 var gefin út nokkuð merkileg bók sem er kölluð “The letters of JRR Tolkien”. Í þessari bók hefur Humphrey Carpenter með aðstoð Cristophers Tolkiens tekið saman mikið af bréfum sem að Tolkien skrifaði í eina bók. Í desember árið 2002 gerðist svo annar merkur viðburður. Ég varð tvítugur og í afmælisgjöf fékk ég þessa merkilegu bók. Síðan þá hef ég verið að skemmta mér við að lesa eitt og eitt bréf frá hinum og þessum tímum send til fullt af ólíku fólki. Bréfin í bókinni eru flest...

The Ring of Barahir (6 álit)

í Tolkien fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég ætlaði að setja þetta á korkinn þar sem að þetta er ekki mjög merkilegt en þetta kemst mikklu betur til skila með myndinni svo að ég vona að þetta verði samþikt sem grein. Hérna kemur smá brot úr the Lay of Leithian sem að lýsir því þegar að Beren heldur upp hring föður síns Barahir þegar hann hittir Thingol fyrst. Twist not thy oaths, O elvish king, like faithless Morgoth! By this ring- the token of a lasting bond that Felagund of Nargothrond once swore in love to Barahir, who sheltered...

Telchar the smith of Nogrod (13 álit)

í Tolkien fyrir 22 árum, 1 mánuði
Þegar að ég hef lesið í gegnum The Silmarillion og The Unfinished Tales þá hefur að vakið forvitni mína að aftur og aftur hef ég rekist á sama nafnið. Nafnið Telchar. Mér datt í hug að taka saman það hellsta um þennan merkilega dverg og verk hanns. Ég vet að ég fjallaði nýlega um Angrist og Narsil í annari grein en þau þurftu samt að vera með núna líka þar sem að þetta eru tvö af frægustu verkum hanns. Ég vona bara að ykkur fynnist þetta fróðulegt. “Now Thingol had in Menegroth deep...

The Lay of Leithian (17 álit)

í Tolkien fyrir 22 árum, 1 mánuði
And thus in anguish Beren paid for that great doom upon him laid, the deathless love of Lúthien, too fair for love of mortal Men; and in his doom was Lúthien snared, the deathless in his dying shared; and Fate them forged a binding chain of living love and mortal pain. Sagan um Beren og Lúthien var ein af þeim fyrstu sem að Tolkien samdi. Hún var hripuð niður með blýanti í skotgröfum fyrri heimsstyrjaldarinnar árið 1917 og Tolkien kallaði hana The tale of Tinúviel. Þessi saga byrtist í The...

Frægustu vopnin í sögum Tolkiens (25 álit)

í Tolkien fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Mig langaði að skrifa stutta lýsingu á nokkrum af frægustu wopnunum sem að koma fyrir í sögum Tolkiens. Ég sendi líka inn skoðanakönnun en hún verður ekki sett inn fyrr en 12. nóv. Þessi grein verður vonandi enþá á forsíðunni þá svo að menn geti myndað sér skoðun á því hvert sé flottasta vopnið. Aiglos eða Aeglos (báðar stafsetningar koma fyrir) var spjót Gil-galads sem hann bar í the war of the last alliance. Nafnið myndi þýðast yfir á ensku sem “snow-point” eða “icicle”. Anglachel og...

Glorfindel (12 álit)

í Tolkien fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Mig langaði að skrifa stutta grein um álfinn Glorfindel til þess að minna ykkur á að mynirnar eru bara meðal góð eftirgerð af bókunum þar sem að mörgum flottum og góðum persónum er slept. Það koma fyrir tveir Noldor álfar með nafnið Glorfindel í verkum Tolkiens. Báðir voru mikklar hetjur og höfðu gullið hár en nafnið Glorfindel þýðir einmitt Gold-hair. Glorfindel I kemur fram í Silmarillion : Glorfindel I, chief of the House of the Golden Flower of Gondolin var semsagt uppi á fyrstu öldinni....

Dvergar (13 álit)

í Tolkien fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Þetta er eiginlega endurbætt útgáfa af grein sem að ég skrifaði í vor. Allavega enjoy! Rawn 1. Sköpun dvergana og fyrsta öldin. Aulë sem að dvergarnir sjálfir kalla Mahal (the maker) skapaði sjö ættfeður dverganna á myrku öldinni þegar að Morgoth réði yfir Middle Earth, áður en Ilúvatar gaf álfunum líf. Hann gerði þetta leynilega án þess að nokkur vissi vegna þess að hann vild fá einhvern sem að hann gæti kennt og hann var óþolinnmóður að bíða eftir fyrstu börnum Ilúvatar. Aulë hafði aðeins...

Eleni (stars) (8 álit)

í Tolkien fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Then Varda went forth from the council, and she looked out from the height of Taniquetil, and beheld the darkness of Middle-earth beneath the innumerable stars, faint and far. Then she began a great labor, greatest of all the works og the Valar since their coming into Arda. She took the silver dews from the vats of Telperion, and therewith she made new stars and brighter against the coming of th firstborn; wherefore she whose name name out of the deeps of time and the labours of Eä was...

The Elessar (7 álit)

í Tolkien fyrir 22 árum, 8 mánuðum
“Yet maybe this will lighten your heart,” said Galadriel; "for it was left in my care to be given to you, should you pass through this land. Then she lifted from her lap a great stone of a clear green, set in a silver brooch that was wrought in the likeness of an eagle with outspread wings; and as she held it up the gem flashed like the sun shining through the leaves of spring. Fellowship of the ring, Farwell to Lórien The Elessar er þessi græni steinn sem að Galadriel gaf Aragorn þegar að...

the original series (16 álit)

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Ég hef fylgst með DS9 og VOY frá byrjun til enda og ég er búinn að sjá pilotinn úr nýu Enterprise seríunni. Þar að auki hef ég séð flest alla TNG þætti á spólu, alla TOS þættina, og allar bíómyndirnar. Ef að þetta er allt lagt saman þá er ég viss um að ég hef eitt þó nokkrum vikum af lífi mínu í það eitt að horfa á star trek. Ég efast um að ég hefði getað eitt tímanum betur. Allavega pointið með greininni:They don´t make them like they used to! Flestir sem að ég þekki sem að hafa horft á...

Lords of darkness (2 álit)

í Spunaspil fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Ég var nýlega að kaupa mér bókina Lords of darkness fyrir forgotten realms. Þetta er mesta snildar bók sem að ég hef séð fyrir DMs sem að eru að stjórna realms. Algjörlega peningana virði (ég keypti hana reyndar á amazone.co.uk fyrir 18 pund, hún er öruglega dýrari í Nexus). Þessi bók fjallar semsagt mjög ítarlega um evil organizations í realms. Henni er skipt í tvo kafla. Annars vegar major organizations eins og red wizards, cult of the dragon og zentharim og hinns vegar minor organizations...

Durin´s folk (16 álit)

í Tolkien fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Þetta er smá samantekt á sögu ættar Durins. Hellsta heimildin er appendix A III í LOTR. annars er þessu púslað saman úr ýmsum heimildum úr LOTR, hobbit, silmarillion og fleiri bókum. Ég vona að ykkur finnist þetta fróðulegt. Durin I sem að var kallaður Durin the deathless út af mjög löngu lífi hans var sá elsti af hinum 7 ættfeðrum dverga sem að Aulë (dvergarnir sjálfir kalla hann Mahal) skapaði. Af honum er komin sú ætt sem að hefur verið kölluð Durin´s folk eða Longbeards. Eftir að...

Galdrar í Middle Earth (28 álit)

í Tolkien fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Ég var að glugga í bók um daginn sem að heitir The letters of JRR Tolkien. Þar rakst ég á brét sem að kallinn skrifaði til einhverrar konu um galdra í Lord of the rings. Þar sagði hann meðal annars “I think I have been far to casual with the use of the word magic”. Tolkien hafði nefninlega mjög sérstaka hugmynd um það hvernig galdrar virkuðu. “And you?” she said, turning to Sam. “For this is what your folk would call magic, I believe; though I do not understand clearly what they mean; and...

galdrar dauðans (11 álit)

í Spunaspil fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Halló. Ég er nörd. OK þá er það komið á hreint. Hitt vandamálið var það að ég er að stjórna D&D campaigni og eins og gengur og gerist þá hækka playerarnir við og við um level. Nú til að sjá við þessu þá hef ég við og við hækkað vondu kallana um level. Now guess what….. allt í einu urðu vondukallatrnir nógu öflugir til að fara að kasta death spellum. Frá og með þessum tímapunkti fór dánartíðni mjög hækkandi í partíinu. En hvað get ég gert? Það er ekki eins og að ég hafi viljað drepa þá enn af...

Að spila upp úr bók (5 álit)

í Spunaspil fyrir 23 árum
Hafið þið einhverntíman tekið æfintíri beint upp úr skáldsögu sem að þið eruð nokkuð viss um að spilararnir hafa ekki lesið? Well I have anyway! Þetta býður þó upp á nokkur vandamál. Í fyrsta lagi þá er sagan skrifuð í kringum ákveðnar persónur og þú þarft að skipta þeim út fyrir allt aðrar persónur sem hafa sinn eiginn vilja og taka sínar eiginn ákvarðanir. Oftar en ekki byrjar þetta eins og sagan í bókinni eða bíómyndinni eða hvar sem að maður stal nú plottinu og þróast yfir í eitthvað...

Aðrar sögur eftir Tolkien (6 álit)

í Tolkien fyrir 23 árum
Fyrst að þetta áhugamál flokkast enþá undir bókmenntir en ekki kvikmyndir og er tileinkað Tolkien sem rithöfundi en ekki bara frægasta verki hans, Lord of the rings. Þá datt mér í hug að skrifa smá umfjöllun um tvær stuttar sögur eftir hann sem að gerast ekki í Middle Earth. Ég mæli með því að fólk lesi þessar sögur og ef þið hafið ekki gert það þá gætu þessar greinar skemt fyrir ykkur mjög góða skemtun. Ég veit ekki hvort að þær fást á íslandi en þær eru til í einni bók á Amazone.com The...

Markaðssetning í kringum LOTR myndina (12 álit)

í Tolkien fyrir 23 árum
Three drinks for the Burger Kings under the sky, Seven burgers for the Dwarves who are stoned, Ninety million consumers doomed to buy, One cut for the Dark Lord, the franchise he owns. In the land of Mordor where the Whoppers lie. Onion ring to rule them all, onion ring to dine them, Onion ring to bring them all and in the deep-fryer bind them In the land of Mordor where the Whoppers lie. Ég var að sjá þetta ljóð á korknum og ég bara varð að skrifa grein um skoðanir mínar á markaðssetningu í...

Fellowship of the ring (12 álit)

í Tolkien fyrir 23 árum
Þessi grein er ekki um þessa merkilegu mynd sem að ég sá í gær. Bara að hafa það á hreinu. Ég var að labba heim um daginn og byrjaði að hugsa um það hvaða persónur úr föruneiti hringsins væru nú skemtilegastar og flottastar. Þetta er listinn eins og að mér fynst að hann ætti að vera. 1. Gimli son of Glóin - Mér fynnst hann flottastur af því að það er eithvað í skapgerð hans sem að höfðar til mín. Hann segir allt hreint út og stendur fast á sínu. Samt er hann með nógu opinn huga til að skipta...

Heimspeki í Star Trek (25 álit)

í Sci-Fi fyrir 23 árum
Fyrir nokkrum mánuðum skrifaði ég grein sem hét Rodenbery og Plato(þið getið lesið hana með því að smella á: aðrar greinar eftir höfund). Í skoðunum um þá grein kom framm að margir telja að heimspeki í star trek sé einföld og barnaleg. Ég vil í þessari grein færa rök fyrir því að heimspeki og siðfræði sé í raun eitt af þeim grunnatriðum sem gera star trek. Skemtilegum og áhugaverðum vísindaskáldsögum. Án heimspeki væru þetta ómerkilegar sápuóperur sem eiga það til gerast úti í geimnum. Ég...

Saga Aragorns (12 álit)

í Tolkien fyrir 23 árum
Það er að sjálfsögðu vitað að Tolkien lagði gríparlega mykkla vinnu í að skapa bakgrunn og sögu Midle Earth. Í lord of the rings eru margir áhugaverðar og skemtilegar persónur en enginn er þó með jafn viðamikinn bakgrunn og Aragorn. Hér er smá samantekt af ættum og afrekum hanns: Aragorn rekur ættir sínar fram í fyrstu öld Midle Earth. Lúthien dóttir Elwë(Thingol) og Melian var sögð vera fallegasta álfamær allra tíma. Faðir hennar var einn af þeim fyrstu álfum sem voru skapaðir og hann var...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok