Persónulega fynst mér að bækur tapi alltaf einhverju þergar þær eru þýddar. Ég vil hafa Tolkien á frummálinu eftir að hafa lesið báðar útgáfurnar. Mér fynnst líka asnalegt að þýða nöfn. Það virkar stundum í þeim tilfellum þegar að nöfn eru mjög skild íslenskum nöfnum en ekki alltaf. Svo þarf auðvitað að vera hægt að beigja nöfnin á íslensku, það er frekar erfit að beygja Sam og Merry. Önnur nöfn eru illa þýdd, t.d. Rofadalur (Rivendell), Silmerillinn (Silmarillion), Bárður (Bard), Ylmir...