Ég virkilega vona að nýa greinin þýn sé ekki þýðing því að ef ég á að vera hreinskilinn þá er það orðið virkilega þreytt að þýða greinar af enciclopedia of Arda. Ég er innilega sammála ratatoski um að byrta ekki fleiri þýddar greinar.<br><br>Lacho calad, drego morn!
Hmm ég var að skrifa grein um Sauron. Hún er ekki tlibúin en ég birti hana bara hér sem greinasvar. Það þjónar engum tilgangi að senda inn aðra grein um nákvæmlega sama efni. Here goes…. Mér hefur alltaf þótt virkilega flottir vondu kallarnir í verkum Tolkiens. Það býr mikklu meira að baki Morgoth og Sauron en bara stórir valdasjúkir kallar í ógnandi brynjum. Hvor um sig hefur persónuleika og einkenni. Á bakvið þá báða liggja miklar heimspekilegar pælingar um það hvað sé illt og hvað fái...
Ég get staðfest það að þetta er virkilega skemtilegt campaign. Ég spila ranger og er búinn að vera með frá byrjun. Ég hefði ekkert á móti því að hafa healer með í gúppunni þegar að við finnum loksins þessa illu hálfmenn…..
Pascal gekk víst í klaustur sjálfur á seinustu árum æfi sinnar. Annars þá er þetta mjög góð grein og vakti upp mikið af pælingum hjá mér. Þetta minnti mig líka á Discworld bók. Þar var einhver kall sem að sagði að það væri alltaf skynsamlegra að tilbiðja einhvern guð sama hvort að maður myndi trúa á hann eða ekki. Það er einfaldlega engu að tapa. Þegar hann dó mættu svo nokkrir guðir á staðinn og börðu hann til óbóta með hafnaboltakylfum og sögðu að þeir kynnu ekki að meta svona trú.
Það er engin formleg heilsa til á Sindarin svo að ég viti til þú getur náttúrulega sagt Ai! sem þýðir einfaldlega heilsa! en orðið ai getur líka bara verið upphrópun eins og Alas! Það getur einnig þýtt hætta. Á Quenya er það bara upphrópun og ekki notað til þess að heilsa fólki. Ai! Laurië lantar lassi súrinen, Yéni útótimë ve rámar aldaron! Þetta er Quenya og þarna stendur orðið Ai sem upphrópun<br><br>Lacho calad, drego morn!
Mjög góð grein. Þú ættir kanski að skrifa sér grein um Maiana. Margar af flottustu persónum í middle earth voru af kyni maia. Þar má nefna Gandalf, Saruman, Sauron, Melian, Gorthmog, Radagast….
Þetta er fín grein en smá leiðrétting: Glorfindel drap ekki Gorthmog. Þann heiður fær álfurinn Ecthelion. Hann og Gorthmog börðust í hjarta borgarinnar við gosbrunninn fyrir framan höll Turgons. Glorfindel háði svo annað einvígi stuttu síðar við ónefndan Balrog við flótta Tuors og Idril. Bæði einvígin enduðu með því að Balrog og álfur dóu báðir.
Amon þú ert virkilega ofvirkur. Ekki það að ég hafi neitt á móti því að þú skrifir greinarþ Þær eru mjög fræðandi og skemtilegar en hey… 5 greinar á forsíðu áhugamálsins á bara nokkrum dögum. Fínt að áhugamálið sé virkt en það má vera meira en bara einn maður sem að er virkur. Mundu bara Amon að það eru gæðin sem að skipta meira máli heldur en magnið. Þú ættir kanski að gefa þer aðeins lengri tíma í hverja grein og hafa þær lengri og innihaldsríkari og skrifa þá í staðin aðeins færri...
Það er nú alveg nóg af efni í bókunum sjálfum og viðaukunum til þess að skrifa mjög langa grein um Ents og ef þú vilt enþá meira efni þá er aðeins mynst á sköpun þeirra í silmarillion<br><br>Lacho calad, drego morn!
Allar grienar á þessu áhugamáli fjalla um bækurnar og myndirnar þannig að ef að fólk vill ekki vita neitt um það þá getur það slept því að koma inn á þetta áhugamál
Ég skrifaði grein sem að hét durins folk fyrir ári síðan og svo skrifaði ég endurbætta útgáfu af sömu grein í júlí sem að heitir Dvergar. Þið getið séð þær með því að klikka á nafnið mitt og síðan sjá greinar eftir notanda.
Jamm maður er bara búinn að vera virkilega frjór seinustu daga. Allavega þetta er lang flottasta áhugamálið þannig að við skulum bara halda áfram að srifa greinar<br><br>Lacho calad, drego morn!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..