Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Nýársútilega Kópa !

í Skátar fyrir 20 árum
Ég er hættur að fara upp í þrist það slasast alltaf einhver þegar ég kem. ég var búinn að vera þarna í svona 3 tíma þegar Anna Beta slasaðist.

Re: Skátafélagið Hjalti - hvað er það og má ég vera með?

í Skátar fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Og ef þið viljið ekki vera með í skátafélaginu mínu þá er ykur velkomið að ganga í aðdáendafélag tú sjittý. Munið bara að bollinn er málið og it sucks to blow!

Re: Kojuskátamót á Laugavatni

í Skátar fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Piff!!! Það var ekkert verið að láta HJALTA vita að skátafélagið Hjalti væri að halda skátamót!!!

Re: Quotes

í Tolkien fyrir 20 árum, 5 mánuðum
18. I´m hungry, what time is it? Merry þegar að hann vaknaði úr dauðadái í Return of the king.

Re: Quotes

í Tolkien fyrir 20 árum, 5 mánuðum
10. Farwell sweet earth and northern sky, for ever blest, sincehere did lie and here with lissom limbs did run beneath the Moon, beneath the Sun, Lúthien Tinúviel Úr ljóði eftir Beren úr The Silmarillion

Re: TRIVIA!

í Tolkien fyrir 20 árum, 5 mánuðum
1. Éomer 2. Tom Bombadil 2. Old Took 4. ? 5. Hárlokku

Re: Adventure Rpg

í Spunaspil fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Adventure er eitt svalasta setting sem ég veit um það ættu allir að prófa þetta. Pulp action út í gegn!

Re: Hvar eru allir?

í Tolkien fyrir 20 árum, 12 mánuðum
PJ hefði alveg mátt sýna þegar að allir lordarnir í Gondor komu með menn sína til varnar borgarinnar og þá sérstaklega Prince Imrahil. Maður fékk það einhvernvegin á tilfininguna að Minas Tirith væri eina borgin í öllu Gondor.

Re: Dragon lance og adrar stúderingar (D&D 3E)

í Spunaspil fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Um 10% af mannkyninu eru með lesblindu á einhverju stigi. Það er hinsvegar deginum ljósara að það eru mun fleiri sem að gefa sig út fyrir að vera með lesblindu þó þeir séu það ekki og mikið af þessum 10% getur lært að lesa og stafsetja alveg jafn vel og aðrir. Það er til fullt af fólki sem er hörmulegt í lestri og stafsetningu en ekki með nein önnur einkenni lesblindu og eru þar af leiðandi ekki lesblindir. Lesblinda stafar af því að heilinn þroskast öðruvísi upp að 4 ára aldri. Fólk með...

Re: Til Varnar Isildur

í Tolkien fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Það er ekkert smá hvað allri eru orðnir jákvæðir á Huga… Viljið þið ekki bara tilnefna mig til nóbelsverðlauna snöggvast and get it over with! :) No seriously segið eithvað slæmt það er einhæft að lesa svörin við þessari grein þau segja öll það sama. Og talandi um Nóbelinn er ég sá eini sem að fynnst það vera skandall að Tolkien hafi aldrei fengið bókmenntaverðlaunin. Ég er á því að LOTR sé mun betri bók heldur en Sjálfstætt fólk. Eru fantasy bókmenntir ekki nógu fínar fyrir nóbelsverðlaun?

Re: varðandi kvikmyndun "The hobbit"

í Tolkien fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Hobbit er auðvitað frábær saga sem á það vel skilið að vera kvikmynduð en ég held að það sé ekkert að fara að gerast á næstunni. Þessi saga er ekki nálægt því jafn epísk og LOTR svo hún myndi líklega bara falla í skuggan af LOTR myndunum. Mig myndi samt meira langa til að sjá mynit um nokkra af köflunum í the Silmarillion. Það mætti jafnvel gera þáttaraðir þar sem hver kafli yrði klukkutímalangur þáttur. Sjáið þið þetta ekki fyrir ykkur. Chronicles of the First Age of the Sun…. Svo kemur...

Re: Nexus sýningin

í Tolkien fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Pizzan, popp, kók, græjurnar í bottni, engin texti (ekkert brent inn í filmuna sem þýðir að hún er í fullkomnum fókus), ekkert hlé, og frábær stemning hjá mest hardcore LOTR aðdáendum á íslandi… þetta er vel 3000 kr virði og ef þið viljið frekar fara í smárabíó þá eruð þið að missa af svo mikklu!!!!<br><br>Lacho calad, drego morn!

Re: Um Sólina Og Tunglið

í Tolkien fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Nokkuð góð grein! Mér hefur alltaf þótt virkilega gaman af sögunum fremst í the Silmarillion sem fjalla um the Valar. Ainulindalë er í mikklu uppáhaldi hjá mér en það er virkilega vanmetinn kafli að mínu mati. Er svo ekki bara málið að skrifa sambærilega grein um lampanna Illuin og Ormal og svo tréin tvö Telperion og Laurelin.

Re: Til Varnar Isildur

í Tolkien fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Reyndar var atriðið þegar Frodo réðist á Sam aldrei í bókinni. Þannig að það er bara verið að fara illa með Frodo líka. Reyndar er það skiljanlegt og vel fyrirgefanlegt. Í bókinni eru áhrif hringsins mjög lúmsk og leyna á sér í myndinni þarf auðvitað að gera þau sýnileg svo að áhorfandinn sjái hvað er að gerast.

Re: Hvar er Imrahil?

í Tolkien fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Hann bara hlýtur að vera. Ég meina ef þeir sleppa honum þá er verið að eiðileggja eitt skemtilegasta fornsagna mynnið í sögunni. Aragorn, Éomer og Imrahil eru þrír prinsar/kóngar og þetta er ekki lengur mynni ef þeir eru bara 2. Mig langar líka að sjá alla fánana saman upp á hæðinni fyrir utan hlið Mordor, Svartan með sjö stjörnum og silfruðu tré, grænann með hvítum hesti og bláann með silvruðum svani. Þetta var svo virkilega flott atriði í bókinni.<br><br>Lacho calad, drego morn!

Re: Hvar er Imrahil?

í Tolkien fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég bara veit það ekki. Það virðist vera til fólk sem veit svo til allt um myndir áður en þær koma út. Ég veit ekki hvernig þetta fólk fær upplýsingar um svona hluti.<br><br>Lacho calad, drego morn!

Re: Til Varnar Isildur

í Tolkien fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég þakka góðar viðtökur við greininni. Ég mæli samt með að fólk lesi Dissaster of Gladden Fields. Þetta eru ekki nema um 10 balðsíður og virkilega áhugavert efni. Bæði fær maður þarna að kynnast Isildur sem persónu og þarna er mikið af skemtilegum upplýsingum um afkomendur Númenor og hvernig menn þetta voru sem að bjuggu í Gondor og Arnor þegar þessi ríki voru ung. Takið sérstaklega eftir kaflanum um battle tactics það eru nottkuð flottar lýsingar á thangail og öðrum Númenorskum herkænskubrögðum.

Re: Buffy pælingar...... Með spoilerum!

í Spenna / Drama fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Jamms…. ég kláraði fyrsta season af Angel í gær. Þetta eru ágætis þættir. Drusilla er óneitanlega skemmtilegur vondur kall. Það er bara spurning um hversu vondur maður er þegar maður er bandbrjálaður. Ég meina er virkilega hægt að halda manni ábyrgum fyrir gerðum sínum þegar maður er greinilega lunatic nuttcase og á heima á geðveikrahæli. Flestar siðferðiskenningar myndu segja nei (þetta er reyndar mikið álitamál og það hefur verið rifist um þetta í mörg hundruð ár, ég held samt að þetta sé...

Re: Buffy pælingar...... Með spoilerum!

í Spenna / Drama fyrir 21 árum, 2 mánuðum
jamm… en því miður ræður tölvan mín bara við region 2… kanski maður ætti bara að fjórfesta í DVD spilara líka

Re: Buffy pælingar...... Með spoilerum!

í Spenna / Drama fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég horfi pottþétt á þetta aftur fyrr eða síðar. En ég held að ég gefi því samt smá tíma til að gleymast fyrst. Kanski maður kaupi sér þetta bara á DVD og þá getru maður horft hvenær sem maður vill. hmmmm….. 57 pund serían á amazon, 7 seríur = eithvað í kringum 50.000 kall

Re: Buffy pælingar...... Með spoilerum!

í Spenna / Drama fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Jamm… það jaðrar samt við að vera sorglegt að vera búinn að horfa á þetta allt. Ég meina hvað á ég núna að gera? Það er komið í vana hjá mér að horfa á allavega tvær spólur í viku og núna er ekkert meira til. Ætli maður fari ekki bara að kíkja á Angel þættina…

Re: Hver er Gandálfur?

í Tolkien fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Upphaflega nafn Gandalfs er Olorin og hann er Maia. Það er mjög skemtilegur kafili um the Istari eða vkanna í bókinni Unfinished Tales þar sem er skýrt frá því þegar að þeir komu og hvaða hlutverkum þeir gengndu í sögu Middle Earth. Annar góður kafli í the Unfinished Tales er þegar að Gandalf er að tala við hobbitanna og segja frá ástæðum sínum fyrir því að gera hitt og þetta. Meðal annars af hverju hann ákvað að aðstoða Thorin og félaga.

Re: Sameiningar áhuga mála.

í Hugi fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Það eina sem er líkt með Star Trek og Star Wars eru nöfnin. Spuna spil og borðspil eru mjög ólík fyrirbæri og eiga enganvegin heima saman á áhugamáli.<br><br>Lacho calad, drego morn!

Re: Tolkien og Lucas

í Tolkien fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Bara til að koma því á framfæri þá er George Lucas með háskólagráðu í goðafræði og Star wars myndirnar eru að mestu leiti bygðar upp á klassískri æfintíra og goðsagnaformúlu sem að er auðvitað nákvæmlega sama formúla og Tolkien notaði. Það þarf ekki að þýða að Lucas hafi hermt eftir Tolkien, þeir einfaldlega notuðust við sama frásagnarstílinn. Ég er hinnsvegar viss um að Luckas hefur fengið innblástur við það að lesa verk Tolkiens en það er allt annað mál og ætti ekki að flokkast undir ritstuld.

Re: Nokkrir fyndnir hlutir í B&W

í Black and white fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Það er gaur sem að heitir Actor sem að situr á ströndinni í á þriðju eyjunni, það er ekki hægt að derpa hann en hann kemur með nokkrar fyndnar setningar ef að maður hendir honum eða hendir hlutum í hann.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok