Oki.. einu sinni í náttúrufræði vorum við að tala um grasgrænu og ljóstillífun og að grænar plöntur stunduðu semsagt ljóstillífun og ein stelpa spyr: Ha bíddu eru þá krókódílar plöntur? Sama stelpa spurði líka fyrir svona rúmlega ári… 15 ára : Er Ólafur Ragnar ennþá forseti Íslands? Og svo var einu sinni einn strákur sem spurði, einnig í náttúrufræði svona mánuði fyrir samræmd próf, : Er súrefni efni?