Að jafnvel svartsýnustu menn verða að játa að samkvæmt rökfræði er ómögulegt að það sé hvergi annarsstaðar líf en á jörðinni, nú er ég náttúrulega ekki endilega að tala um háþróaðar lífverur þó það sé vissulega möguleiki, heldur er ég jafnvel að tala um örveirur. Líf kemur fram í margskonar myndum og formum og hver erum við að segja hvað er líf og hvað ekki. Hver erum við jafnvel að segja hvað er vitsmunalíf og hvað ekki. Hér er smá hlekkur af léttara taginu....