Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Raven
Raven Notandi frá fornöld 182 stig

George Harrison látinn (3 álit)

í Tilveran fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Gítarleikarinn og Bítillinn George Harrison lést í gær eftir harða baráttu við krabbamein. Hann var 58 ára að aldri.

Krónan í rugli og Davíð líka! (42 álit)

í Stjórnmál fyrir 23 árum
Góðan daginn ágætu hugarar, mig langaði til þess að ræða fall krónunnar hér og ráðaleysi stjórnvalda í þeim efnum. Ég er alveg viss um að ef ástandið væri svona í stjórnartíð vinstri afla væru Sjálfstæðismenn sífellt gjammandi um hvernig ætti að taka á málunum og að þeir viti allt betur. En þetta er bara hugleiðing, hinsvegar sitja Sjálfstæðismenn við stýrið og tala þeir lítið sem ekkert um þetta og reyna að fá lýðinn til þess að einblína á hvað Ingibjörg Sólrún er að gera vitlaust....

Nostradamus og atburðirnir í New York (60 álit)

í Dulspeki fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Himinninn mun stikna á fertugustu og fimmtu breiddargráðu (New York er á 40.-45. breiddargráðu). Bál stríðsins nálgast nýju borgina. Á svipstundu ryðst fram og tvístrast gríðarlegur eldur þegar þeir ætla sér að sannreyna styrk norrænna manna.<p> Plágan mikla sem fellur á sjávarborgina mun ekki sjatna fyrr en hefnt hefur verið fyrir blóð hinna réttlátu. Þau verða dæmd til gjalda fyrir glæp sem þau hafa ekki drýgt. Með yfirborðsmennsku verður hinu mæta lýðveldi gert rangt til.<p> [Munu...

MOTU 828 - Firewire "hljóðkort" (6 álit)

í Raftónlist fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Mig langaði að vekja athygli á þessu “hljóðkorti” sem tengist við <b>firewire</b> tengi, s.s. ekki innbyggt. <br> Hljóðkortið er frá “Mark of the Unicorn” eða Motu og heitir motu 828. Þetta er frábær lausn fyrir heimastúdíó og rúsínan í pylsuendanum er að sjálfsögðu að hægt er að nota fartölvuna undir tónlistina því einungis er nauðsynlegt að hafa firewire tengi (sem hægt er að kaupa sér ef tölvan er ekki búinn þeim möguleika).<p> Motu 828 hefur 8 analog (hliðræna) innganga og útganga, 8...

Hass er stórhættulegt (23 álit)

í Deiglan fyrir 23 árum, 12 mánuðum
Ég held að fólk sem vill lögleiða kannabis efni geri sér ekki grein fyrir því hversu mikil böl hass er. Hass er mjög lúmskt efni. Það virðist hættulaust en það veldur bara hægari skaða en önnur vímuefni. Ef þið spáið í það þá hafa hasshausar allir <b>sömu persónueiginleikana</b>. Ekki misskilja mig þið sem eruð með lögleiðingu og allt það, það er mjög gott að vera freðinn en þið sem ekki hafa fengið að gjalda fyrir það ennþá (að reykja s.s.) þá mun sá dagur koma því hass veldur geðveiki. Það...

Tíunda pláneta sólkerfisins fundin? (31 álit)

í Geimvísindi fyrir 24 árum, 1 mánuði
Súmerar, sem voru búsettir þar sem nú er Írak, voru uppi frá um ca. 5000 fyrir krist. Þetta var þróað samfélag strax frá byrjun og er elsta þjóðfélag sem vitað er um að hafi skrifað og lesið. Borgin E.RI.DU (bókstaflega þýtt sem “hús byggt langt í burtu”) var miðpunktur samfélags þeirra svo og E.DIN (heimili hinna sanngjörnu) sem kallaður var Edengarðurinn í Biblíunni. Nafn jarðarinnar var dregið frá orðinu E.RI.DU – Ereds á arabísku, Erd á máli Kúrda (Erde á þýsku) og Eretz á hebresku. Þeir...

Herstöðin í Kópavogi (0 álit)

í Litbolti fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Paintball er með því skemmtilegasta sem ég gert og hef farið nokkrum sinnum erlendis við góðar aðstæður. Þannig var nú að við félagarnir fórum í Kópavoginn ásamt öðrum alls ca. 20 manna hópur. Ég leyfi mér að fullyrða að þarna starfar eitt dónalegasta mannfólk sem fyrirfinnst. Þarna leið okkur eins og 7 ára krökkum á leið í stríð við Afganistan því starfsfólkið leit á sig sem einhversskonar hershöfðingja og algjörlega yfir okkur hafið. Byrjum á byrjuninni: Þegar þangað var komið ákvað ég að...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok