Súmerar, sem voru búsettir þar sem nú er Írak, voru uppi frá um ca. 5000 fyrir krist. Þetta var þróað samfélag strax frá byrjun og er elsta þjóðfélag sem vitað er um að hafi skrifað og lesið. Borgin E.RI.DU (bókstaflega þýtt sem “hús byggt langt í burtu”) var miðpunktur samfélags þeirra svo og E.DIN (heimili hinna sanngjörnu) sem kallaður var Edengarðurinn í Biblíunni. Nafn jarðarinnar var dregið frá orðinu E.RI.DU – Ereds á arabísku, Erd á máli Kúrda (Erde á þýsku) og Eretz á hebresku. Þeir...