Mér finnst ekkert nema frábært að hiphop sé tískubóla út í hinum stóra heim, og markvisst sé verið að selja þessa ýmind. Ef þið fýlið aftur á móti ekki “mainstream” hiphop,´þá er ekkert mál fyrir ykkur að hlusta á listamenn sem eru að gera hiphop tónlist í öðrum toga. Mér finnst t.d. ekkert athugavert að gera hiphop tónlist í “mainstream” búningi, því mikið af “mainstream” hiphop er góð hlustun.