Sammála, mér finnst ekkert hægt að bera þær saman. Þær fjalla ekkert um það sama. Harry Potter fjallar um galdraskóla í nútímanum á meðan verk Tolkiens fjalla um allt annan heim, ekkert tengdur okkar heim. Í sambandi við hvor verði vinsælli þá held ég að það eigi eftir að verða mismunandi eftir löndum. Í Bretlandi vinnur Harry Potter sennilega þar sem að rosaleg markaðssetning er þar í gangi. Svo er Noregur til dæmis þar sem um 11 000 miðar á LOTR seldust í forsölu strax á fyrsta degi á...