Rétt. Þar með ættuð þið að vera komin með: X PQ P ENOAPZM WG MLN ENVONM GXON, BXNFKNO WG MLN I A A E A T THE E ET E, E E THE GFPQN WG PZWO. E A Það er ekki ætlast til þess að þið fattið þetta núna heldur á nú að prófa sig áfram. PQ = A og einhver annar stafur t.d. N,M,T,S WG er tveggja stafa orð sem kemur tvisvar fyrir og inniheldur ekki stafina E,A,T,H,I. Þá koma ekki mörg smáorð til greina. Auk þess er þetta smá orð sem er fyrir framan “the” og það eru yfirleitt orðin at,of,in,on,if. Jæja...