Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Ég hata Vatnaskóg.

í Tolkien fyrir 22 árum, 1 mánuði
Selst upp ? Nei það efast ég stórlega um. Á stöðum eins og BT pæla þeir mikið í hversu mikil aðsókn verði í að kaupa vissa tölvuleiki og panta visst magn eintaka eftir því. <br><br><br><br> ———————————– “And he that breaks a thing to find out what it is has left the path of wisdom.” <br> <IMG SRC="http://www.simnet.is/hringur/hugi/banner.gif“ alt=”“ align=”left“> <a href=”http://www.simnet.is/hringur">Íslenski LOTR vefurinn</a><br><b> íslenskur vefur tileinkaður Lord of the...

Re: Road to Perdition

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 1 mánuði
Þessi mynd hljómar vel, ég þarf að drífa mig á hana. Eitt atriði sem ég hef rekist á, á nokkrum miðlum, bæði á netinu og í blöðum: Er virkilega hægt að tala um heppni í kvikmyndagerð? Ég get ómögulega skilið hvernig hægt er að slysast til að gera góða mynd. Eða gera óvart vonda mynd. Vissulega er hægt að klúðra einhverju einu atriði í viðkomandi mynd sem veldur því að hún verði ekki jafn góð fyrir vikið. En nei ég neita að fallast á heppni í jafn úthugsuðu og tímafreku verki eins og kvikmyndgerð er.

Re: The others

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 1 mánuði
Mjög merkileg mynd… Nicole Kidman sýnis stórleik og mér finnst stórmerkilegt að svona mynd skuli vera gerð á okkar dögum af öðrum en Bretum en þetta er einmitt í anda góðra breskra sjónvarpsmynda.

Re: ??????

í Tolkien fyrir 22 árum, 1 mánuði
Jú en þetta er ekki komið á hreint. Að öllum líkindum verður samt Nexus-forsýningin á sama tíma og heimsfrumsýningin, eins og var í fyrra. <br><br><br><br> ———————————– “And he that breaks a thing to find out what it is has left the path of wisdom.” <br> <IMG SRC="http://www.simnet.is/hringur/hugi/banner.gif“ alt=”“ align=”left“> <a href=”http://www.simnet.is/hringur">Íslenski LOTR vefurinn</a><br><b> íslenskur vefur tileinkaður Lord of the Rings-trílógíunni</b> * Ítarlegar upplýsingar um...

Re: Dulmál

í Tolkien fyrir 22 árum, 1 mánuði
Já þetta er rétt.

Re: Dulmál

í Tolkien fyrir 22 árum, 1 mánuði
Svar við þrautinni: “So you have come back? Why have you neglected to report for so long ?” Ég er nú farinn að ryðga. Þetta tók mig alltof langan tíma. Venjulega hefði ég fattað annað orðið sem er “you” um leið en nú vafðist það verulega fyrir mér. Jæja, hér kemur ný. Skulum gá hvort einhver geti þetta. Þessi er úr The Two Towers og er einnig á ensku: HUT IEN UTE FTOPN, DIOP FOQKO, IWP HUT IEN DGOKKNP OW MJN LJIDN. HUT DJIKK LJUUDN. Gangi ykkur vel…

Re: Dulmál

í Tolkien fyrir 22 árum, 1 mánuði
Sko, til að útskýra þetta fyrir ykkur: Í setningunni sem Rancid97 setti fram hefur öllum stöfunum verið skipt út fyrir einhverja nýja stafi. Til dæmis hefur öllum A-stöfum í setningunni verið skipt út og í staðinn er kominn einhver annar. Sá stafur skiptir engu máli, það væri alveg eins hægt að nota tákn. Það sem máli skiptir er að reyna sjá samhengið milli allra táknanna og þannig er hægt að leysa þrautina. Ef manni á einhvern hátt tekst að sjá það að H-táknið í setningunni hlýtur að vera...

Re: Lux Aeterna og trailerinn fyrir 'The Two Towers'

í Tolkien fyrir 22 árum, 1 mánuði
Fann þetta. Þessi 6 mínútna skrá inniheldur fullt af Requiem for a Dream stefum, og í lokin er spilað útgáfan sem var í trailernum. http://www.ajaxprojection.com/ajaxprojection_requiem_lotr_cover.mp3<br><br><br><br> ———————————– “And he that breaks a thing to find out what it is has left the path of wisdom.” <br> <IMG SRC="http://www.simnet.is/hringur/hugi/banner.gif“ alt=”“ align=”left“> <a href=”http://www.simnet.is/hringur">Íslenski LOTR vefurinn</a><br><b> íslenskur vefur tileinkaður...

Re: Dulmál

í Tolkien fyrir 22 árum, 1 mánuði
Áður en einhverjir fara að væla yfir því af hverju þetta var samþykkt og af hverju þetta sé ekki bara í kubbnum sem ég bjó til fyrir langa löngu (Moríanámur) þá hef ég ákveðið að gefa þessu einn séns og gá hvort að einhver áhugi er fyrir þessu. Ef svo verður þá verður haldið áfram í “Moríanámum”…

Re: Lux Aeterna og trailerinn fyrir 'The Two Towers'

í Tolkien fyrir 22 árum, 1 mánuði
Það er rétt að þetta er ekki sama útgáfa af laginu. Ég las í viðtali við höfund lagsins að þeir hefðu verið beðnir um að gera aðra útgáfu af laginu fyrir þennan trailer og útkoman var auðvitað mjög góð. Hérna er vefsíða höfundarins: http://www.clintatthecontrols.com/learn/041002.html Hinsvegar sé ég ekki neinn stað þar sem hægt er að ná í þessa útgáfu lagsins. <br><br><br><br> ———————————– “And he that breaks a thing to find out what it is has left the path of wisdom.” <br> <IMG...

Re: Tim Burton

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 1 mánuði
Beetlejuice finnst mér mjög góð mynd en Sleepy Hollow olli mér vonbrigðum. Hún byrjar vel með mjög flott drungalegt andrúmsloft. Hinsvegar nær Burton engan veginn að halda því í myndinni… Svo þarf ég að rifja upp kynni mín við Batman myndirnar…

Re: LOTR:FOTR gift edition á Íslandi

í Tolkien fyrir 22 árum, 1 mánuði
Það er ekki búið að ákveða hvort að LOTR: Special Gift Edition komi út á sama tíma og Special Extended Edition. Kannski örlítið seinna. Athugið að hann muni ekki EKKI innihalda aukadisk National Geographic, “Beyond the movie” !! Þetta verður svona líka í öðrum Evrópulöndum, man ekki ástæðuna…<br><br><br><br> ———————————– “And he that breaks a thing to find out what it is has left the path of wisdom.” <br> <IMG SRC="http://www.simnet.is/hringur/hugi/banner.gif“ alt=”“ align=”left“> <a...

Re: Grein moggans... BULL!!!

í Tolkien fyrir 22 árum, 1 mánuði
Tja einu sinni var nú ekki einu sinni til landið Bretland. Meginlöndin eru stöðugt að færast til og frá og hafa gert það í mörg milljón ár.

Re: LOTR:FOTR gift edition á Íslandi

í Tolkien fyrir 22 árum, 1 mánuði
Í rauninni finnst mér það nú allt í lagi ef satt er. Það munu ekkert nema hörðustu aðdáendur vilja kaupa Gift Edition. Og jafnvel ekki einu sinni þeir. Ég hef til dæmis ekki neinn áhuga á Gift Edition nema kannski að pakkinn utan um er mjög flottur en það er ekki nóg til þess að ég vilji kaupa útgáfuna. Það eina sem Gift Edition hefur framyfir Special Extended Edition er að það er einn auka DVD diskur, National Geographic “Beyond the Movie”, tvær Argonath styttur og Decipher kort. Og þessi...

Re: Frægustu vopnin í sögum Tolkiens

í Tolkien fyrir 22 árum, 1 mánuði
Fín og frumleg grein. Mér datt í hug að einhver hefði kannski áhuga á að eignast ýmsa hluti sem koma fyrir í myndinni t.d. þessi vopn. Þá væri kannski sniðugt að líta á vefi þessara neðangreindra fyrirtækja sem eru byrjuð að framleiða vel gerðar eftirlíkingar af ýmsum hlutum sem komu fyrir í myndinni. T.d. er hægt að kaupa Glamdring, Sting, Narsíl, men Arwenar, álfanælu o.s.frv. Sjá: www.noblecollection.com og ww w.unitedcutlery.com Mjög vel gert allt saman…

Re: 26. eða 18. des

í Tolkien fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég veit ekki hvort að það verði meiri áhugi núna en síðast( ég myndi giska á að það verði meiri). Ég mætti klukkan hálf átta á sunnudagsmorgun en salan byrjaði klukkan 9. Það voru svona 70 manns á undan mér. Ég náði miða og ég held að vel flestir hafi nú náð miða sem voru mættir um hálftíma fyrir miðasölu. Ég spyr Nexus menn að þessu einhvern tímann, hvenær miðarnir hafi klárast… Og já, það var kalt!! Ef ég geri þetta aftur (sennilega) þá verð ég í a.m.k. einni góðri lopapeysu innanundir og...

Re: 26. eða 18. des

í Tolkien fyrir 22 árum, 1 mánuði
texta- og hlélaus jú. Þannig að hafðu enskukunnáttuna með og ekki drekka mikið áður en þú ferð inn í sal.<br><br><br><br> ———————————– “And he that breaks a thing to find out what it is has left the path of wisdom.” <br> <IMG SRC="http://www.simnet.is/hringur/hugi/banner.gif“ alt=”“ align=”left“> <a href=”http://www.simnet.is/hringur">Íslenski LOTR vefurinn</a><br><b> íslenskur vefur tileinkaður Lord of the Rings-trílógíunni</b> * Ítarlegar upplýsingar um kvikmyndirnar * Upplýsingar um...

Re: 26. eða 18. des

í Tolkien fyrir 22 árum, 1 mánuði
Lok nóvember og byrjun desember. Þetta kemur allt í ljós í næsta mánuði með góðum fyrirvara. Það kemur tilkynning hér á forsíðu áhugamálsins.<br><br><br><br> ———————————– “And he that breaks a thing to find out what it is has left the path of wisdom.” <br> <IMG SRC="http://www.simnet.is/hringur/hugi/banner.gif“ alt=”“ align=”left“> <a href=”http://www.simnet.is/hringur">Íslenski LOTR vefurinn</a><br><b> íslenskur vefur tileinkaður Lord of the Rings-trílógíunni</b> * Ítarlegar upplýsingar um...

Re: Grein moggans... BULL!!!

í Tolkien fyrir 22 árum, 1 mánuði
Já þetta snýst um það að Tolkien hafði mikinn áhuga á Norðurevrópskum sögum og sögnum frá fornöld og fannst ósköp dapurt að nánast engar sagnir í stíl með þeim frá Íslandi, Finnlandi o.s.frv. væru til í Bretlandi en ástæðan fyrir því er árás víkinga inn í landið um árið 1000 að mig minnir. Tolkien vildi skrifa e.k. fornaldarsögu í stíl með þeim og þó ég sé ekki alveg 100 % viss um að hann hafi sagt að Bretland hafi verið fyrirmyndin að sögusviðinu þá er ekki hægt að neita því að margt sem...

Re: Pælingar

í Tolkien fyrir 22 árum, 1 mánuði
Alltaf gaman að heyra nýjar skoðanir nýs fólks.

Re: Orcs and Goblins

í Tolkien fyrir 22 árum, 1 mánuði
Það var ósköp fátt um tölvuleiki á tíma Tolkiens. Já, orðið “Orc” er eftir hann. Og heimur hans hefur orðið að fyrirmynd að mörgum ævintýraleikjum. Til dæmis Warcraft en þar koma við sögu grænir Orkar.<br><br><br><br> ———————————– “And he that breaks a thing to find out what it is has left the path of wisdom.” <br> <IMG SRC="http://www.simnet.is/hringur/hugi/banner.gif“ alt=”“ align=”left“> <a href=”http://www.simnet.is/hringur">Íslenski LOTR vefurinn</a><br><b> íslenskur vefur tileinkaður...

Re: Pælingar

í Tolkien fyrir 22 árum, 1 mánuði
“löngu síðan? hmmm ertu alveg viss?” Í fyrsta lagi kemur það fram held ég í bréfi frá Tolkien sjálfum þar sem hann segir heiminn sinn gerast í Evrópu fyrir löngu löngu síðan. Fyrir tíma þann sem við þekkjum. Þannig að Tolkien hugsaði þetta þannig, hvort sem fólk vill sjá Miðgarð þannig eður ei. Í öðru lagi það sem ég átti kannski helst við, er að það sem þið sjáið í myndinni og lesið í bókinni, endurspeglar auðveldlega visst tímaskeið í mannkynssögunni. U.þ.b 700-1300 eða eitthvað svoleiðis....

Re: Grein moggans... BULL!!!

í Tolkien fyrir 22 árum, 1 mánuði
FragGer, það er ekki til neitt sem getur sannað né afsannað að Tom Bombadil eða Tumi Bumbaldi hafi verið Maia. Það er ekkert vitað um það og Tolkien lætur lítið í ljós um uppruna Tom Bombadils eða hver hann sé. Fjölmargar tilgátur eru þó til og er þetta ein af þeim.

Re: Grein moggans... BULL!!!

í Tolkien fyrir 22 árum, 1 mánuði
Úps, ég misskildi þig aðeins. Í greininni tala þeir um að LOTR gerist í miðju jarðar sem er jú dálítið undarlegt. Ég hélt að þú hefðir meinað að í greinninni hefði heimurinn heitað Miðjörð en ég mundi ekki betur. En mér finnst það nú samt ekkert til þess að æsa sig yfir þó að greinarhöfundur Moggans ruglist aðeins á orði (Middle Earth) og þýði það vitlaust.

Re: Grein moggans... BULL!!!

í Tolkien fyrir 22 árum, 1 mánuði
Er allt í lagi ? Grein Moggans snerist um spilastarfsemi í Nexus-búðinni og þá aðallega hvað varðar Lord of the Rings spilin sem til eru. Það var ekki verið að tala um Tolkien, bækurnar hans eða kvikmyndirnar. Greinin snerist um fantasíuspil á vegum Nexus og þá sérstaklega LOTR-spil. Middle Earth má alveg þýða sem Mið-jörð ef maður vill. Það er bein þýðing og ekkert að henni. Það er ekki til neitt sem segir Middle Earth heiti Miðgarður á íslensku heldur er það bara Þorsteinn Thorarensen sem...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok