Hvernig lítur Tolkien-safnið ykkar út ? Eigið þið bækurnar í mismunandi útgáfum og tungumálum ? Hér kemur mitt safn: Hobbitinn (1997 íslensk þýðing, Fjölvi) The Hobbit (1966) The Hobbit (1972) Hringadróttinssaga (1993-95, íslensk þýðing, Fjölvi) Lord of the Rings (ártal óþekkt sökum rifinnar bókar) Silmerillinn (1999 íslensk þýðing, Fjölvi) Unfinished Tales (1998) Journeys of Frodo-Atlas of J R R Tolkiens The Lord of the Ring (1998, Barbara Strachey) Realms of Tolkien (1996) Father Christmas...