ég hef ekki verið það lengi á bretti rétt 5 ár og ég er búinn að rota mig 6-7 sinnum brotna 2x og togna sennilega allstaðar sem hægt er að togna á bretti og þar af leiðandi er ég hæettur að nenna þessu meiðsla kjaftæði og er að fara fá mér hjálm og turtleback. personulega fynst mér það bara dumb að vera ekki með hjálm og líka það að til þess að verða góður á bretti í landi þar sem það er ekkert annað en harðfenni þarf maður einfaldlega hjálm því þegar maður er kominn út í stærri trikk þá er...