Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

RatKing
RatKing Notandi frá fornöld 300 stig
Life shrinks or expands in proportion to one's courage…

Re: Hvernig bretti

í Bretti fyrir 21 árum, 1 mánuði
kauði .. ef þetta er fyrsta brettið þitt þá skiptir voðalega litlu máli hvaða tegund það er eða hvaða typa .. farðu bara í pakka upp á sona 35-50 þús (plata byndingar skór) og þá ættirðu að vera set….. BTW ekki kaupa þér einhvað gott bretti sem fyrsta bretti þvi það er 100% öruggt að ef þú notar brettið einhvað ferð ca. 2x i viku þegar það er opið.. þá á brettið eftir að verða ónytt eftir 1-2 ár.. jafnvel fyrr .. þessvegna er ekki gott að kaupa sér plötu uppa 70-100þús .. og vita ekkert...

Re: Hvernig bretti?

í Bretti fyrir 21 árum, 1 mánuði
fáðer bara sona um 149 til 158 cm bretti það ætti að duga lengi .. eg er 185 á hæð og á bæði 149 og 157 cm bretti og fynst fint að ræda á þeim baðum.. farðu bara í einhvern byrjenda pakka bara einhvað ódyrt dæmi .. gott að eyða dáldið í skóna svo það verði þægilegt í fjallinu .. og passa að það sé strekkjari(clicker) á bæði efri og neðri strappa á byndingunum … ef það er ekki þá ertu alltaf hálf laus í þvi.. þetta ætti að verða pakki uppá sona 30-40 þús nýtt.. minna notað. .. það er allavega...

Re: Burton bretti til sölu

í Bretti fyrir 21 árum, 1 mánuði
ARFGG svo eg haldi áframm herferð minni gegn SLAEMUM snjóbrettasölu auglisingum : TAKIÐ FRAMM HVAÐA TYPA AF BRETTI BYNDINGUM SKOM þetta er !! þetta er ekki flókið þúst í staðin fyrir að segja Burton bretti segið þá heldur Burton, Custom eða Burton, Seven… skór : Burton, Rúler… byndingar Burton, cfx.. bara whut ever það er ekki sama hvaða hellv shitt þúrt að kaupa bara þó það standi Burton, rossignol, Lib-tech, eða fokking Hooger Booger utan á þvi GARRFGHH<br><br>Life shrinks or expands in...

Re: Aldrei stigið á bretti - keypti mér samt pakkann

í Bretti fyrir 21 árum, 1 mánuði
asta.. eina leiðin til að læra trick á bretti er að .. fara á pallana og reyna.. nr.1 2 3 að reyna.. þó þu vitir ekkert hvað þú ert að gera bara reyna það… þvi oftar sem þú reynir þvi liklegra er að það takist.. og svo alltieinu nær mar þvi og þá verður það alltaf auðveldara og auðveldara.. en þetta verður náttlega alltaf vont og muns sennilega kosta þig brotin bein eftir nokkur ár þegar þúrt farinn að fara stærra

Re: Snjóframleiðsla í Hlíðarfjalli

í Bretti fyrir 21 árum, 1 mánuði
aðalega verið að gera þetta fyrir “Skíðafólkið” en það sem fólk fattar ekki er að það er orðið svo litið eftir af þvi

Re: snjódans

í Bretti fyrir 21 árum, 1 mánuði
það sakar ekki að reyna.. eg væri til í að standa á haus , baða út höndunum gagga eins og hálfviti og reyna að fljúga ef það myndi gera það að verkum að það gæti HUXanlega farið að snjóa<br><br>Life shrinks or expands in proportion to one's courage…

Re: Afhverju þurfa allir að vera eins?

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 1 mánuði
og eitt með þetta HVAÐ ER MÁLIÐ með oddmjóu skóna .. er þetta að gera sig fyrir einhvern þarna úti? personulega fynst mér þetta vera einhvað það al ljótasta síðan Diskóbomsunar voru og hétu. algjör synd þegar fallegt hvennfólk er að gera síg ljótara með einhverjum trúðaskóm á löppunum… eg meina hvað er þetta.. er fólk með minnimáttarkend fyrir kauðum sem eru með stórar lappir og verður að gera lappirnar stærri með skónum eða ?

Re: amped 2

í Bretti fyrir 21 árum, 2 mánuðum
æj eg veit það ekki marr er svo óldschool á essu að mér fynst Coolborders 3 alltaf vera stálið.

Re: 2 vikur! 2 helv. vikur!

í Bretti fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Staðreind… Snjórinn kemur… huxanleikar …. hann kemur snemma ss. desember.. eða seint Feb…. en hann kemur . patience is a virtue segir einhverstaða

Re: snjórinn hvaddi bara.. :(

í Bretti fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Velkomin í heim sunnlendinga !! .. við erum orðnir vanir þessu.. snjórinn kemur og fer .. en það endar ALLTAF á þvi að hann kemur í nóg og miklu magni til að það verði einhvað eftir af honum þegar hann fer<br><br>Life shrinks or expands in proportion to one's courage…

Re: ihategothppl

í Tilveran fyrir 21 árum, 2 mánuðum
mér fynst það bara ekki koma neinum við hvaða kennitölu marr er á hvort sem maður er á sinni egin eða annari.. þar sem kennitala á að vera personulegt mál og ætti í raun aldrei að vera gefin upp til síðna á internetinu sem kemur það í raun ekkert við hver í fjandanum þú ert. þetta er í raun áras á þitt einka lif að vera með síðu þar sem hægt er að komast að skoðunum fólks á hlutum eins og pólitík og þar framm eftir götunum .. og vita nákvæmlega hvaða persona er á bakvið skrifin .. internetið...

Re: Shjibbbíííí!!

í Bretti fyrir 21 árum, 2 mánuðum
ARRRGGGHHH þú Jinxaðir þetta núna er snjórinn horfinn! ! !<br><br>Life shrinks or expands in proportion to one's courage…

Re: Snjóflóð???

í Bretti fyrir 21 árum, 2 mánuðum
það hefur alltaf verið planað hjá mér að fá mér snjóflóðaýlir en þeir eru bara svo helv. dýrir að marr hefur aldrei lagt í að versla sér eitt stk..

Re: bretti til sölu(ódýrt)

í Bretti fyrir 21 árum, 2 mánuðum
AARRGGHH… eg er að verða geðveikur á fólki sem er að reyna að selja bretti og hefur ekki details með ! ! ! nidecker bretti 155… þetta segir manni ekki skit… segðu hvaða TÝPU af nidecker bretti… (þúst eretta freestile plata: project fs.. eða icon ect. eða er þetta freestile/freeride td suberlight. eða axis. eða eretta einhvað annað) OG það sama gildir um skóna bindingarnar pokann og alles og bara yfirleitt flesta hluti sem marr er að reyna að SELJA !! urrh.. do the research ps.. er bara í...

Re: vantar bretti

í Bretti fyrir 21 árum, 2 mánuðum
gaur þú lætur bara senda plötuna til Shopusa.is… chekkit.. þeir taka við vörum sem islendingar kaupa á netinu og senda til þeirra … síðan er 1x i mánuði sendir heim gámar með stuffinu.. ódyrt og fint.. og hægt að reikna hvað draslið kostar ca.. komið heim<br><br>Life shrinks or expands in proportion to one's courage…

Re: Jibb - RVK

í Bretti fyrir 21 árum, 2 mánuðum
skautasvellið í rvk.. finn staður til að ná sér í snjó<br><br>Life shrinks or expands in proportion to one's courage…

Re: Brettaskór

í Bretti fyrir 21 árum, 2 mánuðum
eg er nánast pottþéttur á þvi að dc kemur ekki til landsins.. allavega ekki í neinar búðir<br><br>Life shrinks or expands in proportion to one's courage…

Re: vantar bretti

í Bretti fyrir 21 árum, 2 mánuðum
það er hægt að kaupa Burton á islandi .. veit ekki hvort að GÁP taka forum inn í ár… held ekki…. en það er nokkuð víst að það er örugglega ódyrara að versla bretti á netinu<br><br>Life shrinks or expands in proportion to one's courage…

Re: Hjálmar

í Bretti fyrir 21 árum, 2 mánuðum
sammála síðasta ræðumanni….. hjálmar eru kúl …

Re: Jibb - RVK

í Bretti fyrir 21 árum, 2 mánuðum
æ þúst .. bara personulega færi EG ekki út á glænýju\sennilegadýru bretti að jib'a. og hvað þá að fara upp í fjall á þvi fyrstu 1-2 vikurnar af snjó… snjórinn okkar á það til að vera eilítið steinóttur sona í byrjun vetrar… og ekki uppáhalds hljóðið MITT að heyra *Scrrritch* og plaff .. en það svo sem ekkert vesen að gera við solleiðis en það er verra ef kanturinn fer lika.. sem gerðist einmitt á öðru brettinu MINU 1x veturinn… það var óskemmtileg upplifun. en ef þið egið algera planka sem...

Re: Jibb - RVK

í Bretti fyrir 21 árum, 2 mánuðum
huxunin á bakvið þetta hjá mér … ekki að bygjja tröppur heldur bara að finna sér einhvað gott rail út í bæ og setja upp þar … :D

Re: Jibb - RVK

í Bretti fyrir 21 árum, 2 mánuðum
hva voruði að asnast til að jibba a nýjum brettum… nota frekar gömlu tuðrunar í sona skitmix jib session.. . . nei nei .. bara minn huxunar gángur .. snilldar framtak og gott railsession þó það hafi verið hálf “fake” niður grafið einhvað með engar tröppur til að meiða sig á og shitt.. en bara snilld að vera orðinn svo hungraður í brettamensku að nenna að byggja mannvirki til að geta tekið smá railsession :D keep up thí good work . . ps. það væri náttlega ekkert nema snilld að sjá þetta rail...

Re: Merkin skipta öllu þegar maður kaupir sér bretti.

í Bretti fyrir 21 árum, 3 mánuðum
ég personulega er þeirrar skoðunar að hvernig plötu þú ert á fyrstu 3 árin skipti voðalega litlu máli.. þvi þá ertu ekkert að gera nema að læra bara the basics.. en það er alltaf gott að vera í góðum skóm\bindingum uppá þægindi að gera .. þá erum við að tala um einhvað eins og custom rsum bindingar og skó uppað rúler … svo við tökum burton sem dæmi.. þegar marr er orðinn eldri og reyndari í málunum þá fer þetta að skipta miklu máli .. ss hvernig pop'ið er í brettinu … hvernig það höndlar...

Re: Dragon bretti

í Bretti fyrir 21 árum, 3 mánuðum
178 64kg .. það gæti alveg virkað fyrir þig en eg mæli ekki með dragon í íslenskar aðstæður.. burton hannaði það nánast engöngu fyrir pipe.. það er stífara heldur en allt og með rosalegt pop.. Rat

Re: 5 bestu riderar í heimi!

í Bretti fyrir 21 árum, 4 mánuðum
1. Terje Haakonsen. 2. Jamie Lynn. 3. Andrew Crawford 4. Dave Downing. 5. Shaun Palmer. 6. Andy Finch. 7. Scotty Wittlake 8. (Craig Kelly) 9. (Jeff Brushie) 10.Todd Richards. (oldys but góldys)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok