um helgina 24-? Tekið af ´Síðu B.F.Í. “Þá er komið að því að við rennum okkur niður fannhvítar hlíðar Snæfellsjökulls. Helgina 22 - 24 júní ætlar Brettafélagið að skella sér á nesið og taka jökla með trompi. Skráning í ferðina verður hér á heimasíðu félagsins og hvetjum við alla brettamenn til að fjölmenna á staðinn. Hægt er að fara í rútu eða bara á einkabíl. (takið fram í skráningunni hvort þið hafið áhuga á að fara með rútu) Svo er bara að skrá sig sem fyrst, til að hægt sé að panta...