Vandamálið felst aðallega í eigendunum, þegar þeir fara að labba út með hundinn sinn og þrífa ekki skítinn upp eftir hann finnst mér alveg viðbjóður, en það er kannski lífrænara heldur en að henda plastdrasli út um allar trissur, skil bara ekki hvað málið er, hvað er svona erfitt við að hirða kúkinn upp með plastpoka og kasta bara rusli í ruslið. Svo er alveg hægt að venja kettina á að skíta bara í kattarkassanum, kötturinn minn er svo pjattaður að hann kemur alltaf inn að skíta ;)