Izon var helvíti skemmtilegur á að horfa á móti Jefferson, en það er svolítið villandi að segja að hann hafi rotað hann þó að það sé tæknilega rétt því að Izon lét Jefferson berja á sér fyrstu 8 eða 9 loturnar og þar með sprengja sig. Eftir að Jefferson sprengdi sig var auðvelt fyrir Izon að taka hann. Ég vil samt ekki taka neitt frá Izon, hann er miðað við þennan eina bardaga sem ég hef séð með honum nokkuð lunkinn og án efa sterkasti andstæðingur Tyson í langan tíma. Kveðja Rastafari