ég heyrði samt frá því að ég gæti farið til ríkisskattsjóra og fengið þetta til baka, með þeim skilyrðum að ég þyrfti að hafa staðfestingu frá skólanum sem ég er í. OG já ég er búin með persónuafsláttinn, var með 10%og persónuafslátt í þessari vinnu og svo var ég með 90% í hinni vinnunni síðan í sumar, svo kemur að því að persónuafslátturinn er búinn og ég þarf að færa þessi 90% yfir og var víst 1 degi of sein og fæ því ekki öll þau laun sem ég á að fá. ER ekki hægt að fá þetta til baka...