Ertu að segja að þú hafir samið þetta sjálfur? Ef svo er þá finn ég til með þér. Ef þú segir að þetta sé ekki eftir þig þá er þetta einfaldlega copy/paste. Þó að þetta sé tekið upp úr einhverju blaði, bók eða annarri síðu en golf.is þá er þetta samt c/p! Svo hefuru eignað þér heiðurinn af hinum greinunum sem þú hefur koppí peistað, það er bæði siðlaust og ólöglegt. Það er fínt að senda inn greinar en ef þær eru ekki þínar eigin þá verðuru að geta heimilda. Það er ekki svo flókið.