Leikfimiskennarinn minn sagði mér líka að þegar að maður færi í megrun (hún tók allar stelpurnar í tíma og við ræddum um ,,rétta“ megrun) þá sagði hún okkur að það væri mjög gott að hafa einn nammidag í viku, borða þá bara lítið nammi en sammt eithvað smá og borða svo fjölbreitta fæðu (jafnvel þótt að eithvað sem þú borðar sé smá fitandi). Vegna þess að ef að þú ferð í megrun og borðar t.d. bara skyr og ávexti, þá lærir líkamin eftir smá stund að venjast því og nýtir næringuna úr því mjög...