þetta er undarleg umræða…..mér finnst ekki hægt að fullyrða að ein tónlistartegund sé betri en önnur, öll tónlist á fyllilega rétt á sér. Einföld tónlist er ekkert betri eða verri en flókin tónlist, það fer bara eftir smekk hvers og eins. Stórfenglegar 350 manna sinfóníuhljómsveitir eru algjör snilld en eins ára barn að búa til hljóð með pelanum sínum getur verið alveg jafn mikil snilld…..það er ekkert til sem er í eðli sínu slæm tónlist í rauninni(nema kannski Emotional Fish) bara...