Veit einhver hvort Turtles leikirnir í nes og snes og Mario Party í N64 komi í þessa takmörkuðu sjoppu? Hef bara séð Turtles 1 og nokkra neo geo leiki eins og metal slug en ekki killer instinct,samt er að finna samurai shodown, þannig það eru allavega einhverjir bardagaleikir en það væri gaman að vita hvort það væri einhvern tímann von á þessum 3 í búðina (mario,turtles og killer instinct) :Þ