Í annari kenningunni segir þú að maður gæti aldrei snúið til fyrra lífs. Þetta er þó rangt, þar sem þú getur farið ennþá lengra aftur í tímann og komið í veg fyrir að þú drepir ömmu þína og afa þá. Og jafnvel þó það bregðist, þá geturðu alltaf endurtekið þennan atburð eins oft og þú vilt. Þannig að einn daginn eru þau dauð, næsta ekki, dauð þann þriðja o.s.frv.. Annars held ég að það sé ekkert rétt svar við því hvort tímaflakk sé hægt. Þetta er meira bara pæling.