Krakkalakkarnir ættu svosem kannski ekkert að ráða. Málið er bara að eins og þú segir, afhverju þurfum við að vita e-ð um snigla og ljóstillífun, þá ætti námið að vera mun meira val. T.d., að kjarninn í menntaskóla væri ekki 98 einingar heldur kannski 30, íslenska, enska, þriðja mál eða svo. Núna er þetta náttúrulega bara smá upptalning á fögum og kannski nokkur í viðbót sem mættu vera þarna. En afhverju eru krakkar á málabraut að taka 15 einingar í stærðfræði og þeir á náttúrufræði að taka...