Ef þú gerðir þetta í gegnum erlenda proxy síðu sérð þú þetta ekki. En hinsvegar held ég að þetta skoði ip númerið þitt, ef það er íslenskt, að þá færðu íslenska auglýsingu, annars ekki.
Var nú að vísa t.d. í “Stelpur friðaðar?” þráðinn sem kom hér fyrir löngu, mér finnst það bara svo asnalegt að þær geti kýlt og sparkað og strákurinn má ekki gera neitt til baka.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..