Við skulum leiðrétta svörin þín. söngvarinn í slayer er með sítt dökkt hár og grátt skegg. btw þú getur ekki verið eldri en svona 13 áraSöngvarinn, Slayer. Btw (sem fellur reyndar ekki undir íslenskar stafsetningarreglur, en ætti samt að byrja á stórum staf), punkt vantar. nei, ég er ekki 5 ára gamall, hvað fær þig til að halda slíkt?Stór stafur í byrjun setningar. Kann ég ekki stafsetningu? hvaðan í andskotanum færðu það? ég var alltaf bestur í stafsetningu í mínum skóla og meira til. vertu...