Þessi grein kom í Lifandi Vísindi um daginn, ákvað að deila henni með ykkur. Þýðingin er fáránleg, en þetta fjallar semsagt um buggið á Hakkar sem leyfði fólki að drepa meira og minna allt með notkun pets. Þúsundir dóu og bæir lögðust í eyði þegar sjúkdómurinn „spillt blóð“ geisaði. Margir sýktir flúðu í ofboði og dreifðu þannig sjúkdómnum enn frekar. Þrátt fyrir að faraldur þessi hafi átt sér stað í tölvuleiknum World of Warcraft, nýta læknar sér reynsluna til að berjast gegn...