Já, þá þarftu að senda þeim email um þetta, væntanlega færðu svar á móti þar sem þú ert beðinn um cd-key á WoW classic og TBC pökkunum þínum, afrit af skilríkjum o.s.frv.
Þetta sem kemur upp þegar þú kveikir á tölvunni og spyr þig hvaða stýrikerfi þú vilt nota heitir Windows Boot Manager og er í Vista, ég veit ekki hvernig það er með önnur stýrikerfi. Það á allt að haldast inni á tölvunni þegar þú installar þessu. Og hvað önnur forrit varðar held ég að þú munir þurfa annað hvort Linux útgáfu af forritinu eða þá emulator eins og Wine.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..