Jæja fólk, mig dreymdi í nótt að ég væri staddur inni í kaþólskri kirkju á 15.-16. öld. Hún var tóm, að undanskildum einum manni sem var klæddur eins og munkur. Möguleiki að þetta hafi verið Marteinn Luther. Hann er upp við altarið, gengur einn/nokkra hringi í kringum það og syngur svo e-ð kristilegt eða þá svona “chanting.” Svo kviknar hægt og rólega í honum, samt aldrei alveg. Eldurinn byrjar í hendinni, svo kviknar í öxlunum á honum. Eða réttara sagt, hann var í mjög þykkum fötum. Svo...