Getur einhver gefið mér smá step-by-step á hvernig eg ætti að búa til auka account? Á það að vera sub-account með það íslenska sem primary, á það að vera annað primary account? Hvaða upplýsingar þarf ég? Og hvað á ég að gera til að geta keypt hluti á PSN store?
Góð grein maður, ekki smá góð lýsing á öllu bandinu. Hve tók langan tíma að ná í allt efnið? Tool eru snillingar og ég vona að það komi nýr diskur með þeim bráðum.
Sweet! Takk fyrir það! Mun bara hafa samband við þig í gengum MSN. Svo getum við bara gert þetta þegar próf eru búin og ég er búinn að kaupa kvikyndið?
Ég hef V7, löngu búinn að tékka á þessu. Ég veit að installa solderless er miklu léttara, en þori þessu samt ekki einn. Er þess vegna að byðja um hjálp. Og hvort er betra að fá Pro, eða Lite? (What's the difference?) Kann að meta hjálp, takk fyrir!
Don't bother getting a GBA. Þú þarft ekkert að kaupa leikinn sko. Getur downloadað GBA emulator, og FFT english version. Hann er ný kominn út. Ef þú vilt linkinn láttu mig vita. I'll hook ya up ^_^
Ég hef lesið nokkrar bækur satt að segja. Satt að segja fannst mér bækurnar leiðinlegar meðan við þættina. En ég skal veðja að það eru þó nokkuð margar manneskjur ósammála mér.
Er að endurlesa Love Hina í 15 sinn. Les Gold Digger eins og yfirráðin manneskja. Svo líka smá af MARS og Kodocha. Maður verður að lesa smá WAFF seríur stundum, svo manni líður vel ^_^<br><br><b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>Life is a bitch. And we have to live it.</i><br><h
Mér fannst myndin ágæt. Gef henni 7/10. Skotbardagar eru vel gerðir og flottir. Söguþráðurinn er alveg fínn. Persónurnar eru vel lýstar og svoleiðis. *SPOILER* Mér fannst þessi mynd hafa ógeðslega lélegan enda. Þetta eyðileggir myndina frekar. Hver endir mynd svona? Oj! Plús, það verður örugglega ekkert framhald. Argh!
Ég var að kíkja á þetta á Rúv og ég skil ekki hvað er að fólki. Þættirnir eru kannski ekki minn stíll en það þýðir ekki endilega að þeir séu ekki anime. Halda allir að bara japanskar teiknimyndir séu anime? Það er bara mesta bull í heimi. Það eru til helling af seríum sem eru frá bandaríkjunum en eru samt taldar anime. Totally Spies má líka telja anime, bara fyrir yngri kynslóðina, ekkert annað. Ég sé að fólk þarf virkilega að læra eitt eða annað um anime sko.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..