Amica CD32 leikjatölva til sölu, með leikjum og 1 fjarstýringu. Hún virkar mjög vel, ég stakk henni í samband til að vera pottþétt og spilaði mig áfram í einum leik og engin vandræði :) Hrikalega fágæt leikjatölva, enda ekki nema um 100þús stykki seld í heiminum! Hér er hægt að fræðast nánar um tölvuna : http://en.wikipedia.org/wiki/Amiga_CD32 Leikirnir sem koma með tölvunni er: 1. Pinocchio (Gosi) en sá leikur var aldrei gefinn út þannig það er hægt að ímynda sér hversu fágætur hann er. En...