Ég er sammála þér um að Fotr bókin sýni full mikið af Fróða miðavið hina. En þú segir að þú haldir að Tolkien hafi farið fram í skrifum sínum er lengra dró á Lotr. Þessu er ég ekki sammála því Tolkien var haldinn fullkomnunaráttu og endurskrifaði heilu kaflana aftur og aftur þar til að hann var sáttur við þá. Það kæmi mér ekki á óvart að hann hafi endurskrifað t.d. kaflann ,,Three is company“ eftir að hann lauk við kaflann ,,Shelob´s lair”.